Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 31
Aðeins tímaspursmál hve lengi við getum keppt við aðra á jafnréttis- grundvelli Er möguleiki á atvinnu- knattspyrnu hérlendis? „Annars er það að mínum dómi mál málanna í íþróttunum hérna, að byrja einhverskonar atvinnumennsku. Það er tómt mál að tala um að ætla að keppa í íþróttum við aðrar þjóðir nema við get- um búið við svipaðar aðstæður og þær. Ef ekki verður eitthvað gert í þeim mál- um verðum við orðnir áhorfendur aðeins eftir nokkur ár. Og þjóðarrembingurinn er svo mikill hér að það viljum við ekki. Æfingaálagið á okkar bestu íþrótta- mönnum er orðið slíkt að það er ekki hægt að ætlast til að nokkur standi undir því til lengdar. Nú þegar erum við farin að missa leikmenn í knattspyrnu og handknattleik út, jafnvel í þriðjudeild- arlið í Danmörku. Það þarf enginn að segja mér að slík félög hafi meiri tekju- möguleika en okkar bestu félagslið.“ Þannig komst Hermann Gunnarsson, fréttamaður útvarpsins, að orði í blaða- viðtali fyrir skömmu. Hermann er þarna að ræða mál sem mönnum í íslensku íþróttahreyfingunni hefur orðið á síð- ustu árum æ meira áhyggjuefni, — að aðstöðumunur okkar bestu íþrótta- manna og erlendra sé orðinn svo geig- vænlegur, að það sé, eins og Hermann sagði, aðeins tímaspursmál hvenær við hættum að geta keppt við önnur lönd á jafnréttisgrundvelli. En er atvinnumennska í knattspyrnu á íslandi í dag raunhæfur möguleiki? Þýðir nokkuð að gera sér vonir um að hún eigi eftir að verða að veruleika? íþróttablaðið fór á stúfana og ræddi við nokkra aðila til að kynna sér málið, meðal annars Matthías Hallgrímsson, sem þekkir til aðstæðna 2. deildar fé- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.