Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 89

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 89
h í bikarkeppninni fór að láta verulega að sér kveða, en enski meistaratitillinn féll þó ekki því í skaut fyrr en árið 1962, og er það raunar í eina skiptið sem liðið hefur hlotið eft- irsóknarverðan titil, þar til nú að það varð bikarmeistari. Aðalstjarna Ipswich-liðsins er vafa- laust Trevor Whymark, sem hefur verið hjá félaginu allan sinn keppnisferil. Hann lék fyrst með því sem áhuga- maður árið 1967, en gerðist atvinnu- maður árið 1969 og hefur allt frá þeim tíma verið í hópi markhæstu leikmanna í ensku knattspyrnunni. Orslitaliðin í ensku bikarkeppninni hófu keppni í 3. umferð keppninnar, eins og 1. deildar lið gera jafnan. Þá sigraði Arsenal 2. deildar lið Sheffield United 5—0, og Ipswich sigraði Cardiff City 2—0.1 fjórðu umferð keppti Arsenal við Wolverhamp- ton Wanderers og sigraði 2—1, en mót- herji Ipswich í fjórðu umferðinni var Hartlepool sem Ipswich sigraði 4—1. í fimmtu umferð keppti Arsenal við Wals- all og sigraði 4—1, en Ipswich keppti við Bristol Rovers. Varð fyrst jafntefli 2—2, en í aukaleik sigraði Ipswich 3—0. í sjöttu umferð sigraði Arsenal lið Wrexham 3-2, en Ipswich bar sigurorð af Millwall 6—1. Var þá komið að undanúrslitunum, en auk þessara liða komust í þau Orient sem unnið hafði Middlesborough 2-1 í átta Iiða úrslitunum og West Bromwich Al- bion sem lagði meistaralið Notthingham Forest 2—0. Arsenal hafði heppnina með sér í drættinum og fékk Orient sem mót- herja. Átti Lundúnaliðið ekki í miklum erfiðleikum að yfirstíga þann þröskuld, vann 3-0, en Ipswich þótti koma mjög á óvart með því að sigra W.B.A. 3-1. Gælunafn: The blue (Hinir bláu) Stofnað: Árið 1887. Tók upp atvinnumennsku árið 1936. Heimavöllur: Portman Road, Ipswich (Heimilisfang Suffolk IP 1 2DA) Árangur: Enskur meistari árið 1962. Enskur bikarmeistari 1978. Metsigur: 10—0 yfir Floriana frá Möltu í Evrópubikar- keppninni 1962. Metósigur: 1—10 í leik við Fulham í 1. deild 1963. Búningur: Blá treyja, hvítar buxur og bláir sokkar. Vara- búningur: Gul treyja, bláar buxur, gulir sokkar. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.