Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 81

Íþróttablaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 81
breytingar kæmu fram. Einnig var fylgst með öndunartíðni. Auk þeirra mælinga er beint lutu að þrekmælingunum sjálfum voru gerðar einfaldar mælingar á öndunar- færum áður en áreynsla hófst. Við þær at- huganir var notaður öndunarmælir (Bern- stein) sem mælir loftstærð lungna (vital capacity), sem er munurinn á því magni lofts sem lungun rúma við dýpstu innöndun og mestu útöndun. Hámarkshraði lofts um öndunarvegi var einnig mældur með því að láta viðkomandi blása í flæðismæli (peak flow meter) af öllum kröftum. Rannsóknarefnið Þær þrekmælingar sem hér er greint frá, og fram fóru á umræddu tímabili, ná til 137 íþróttamanna. Þeir skiptast eftir íþrótta- greinum í 82 knattspymumenn á aldrinum 11-31 árs, 37 handknattleiksmenn 18-30 ára og 18 hlaupara 15-32 ára. Nánar er greint frá tveim fyrri hópunum í töflu 1 og þriðja hópnum í töflu 2, og má þar sjá fjölda í hverjum aldurshópi ásamt hæð og þyngd. Aðeins 3 konur, allar hlauparar, voru í hópnum. Knattspyrnumennirnir voru aðallega úr tveimur knattspyrnufélögum í Reykjavík og nágrenni, allt frá 5. flokki upp í meistara- flokk. Handknattleiksmennirnir voru allir í meistaraflokki og nokkrir þeirra einnig í landsliði. Hér var því um íþróttamenn í all- góðri þjálfun að ræða, a.m.k. á íslenskan mælikvarða. Eftirtektarvert er, að þeir unglingar er skipa 16 ára aldursflokkinn eru óvenju stórvaxnir svo sem meðaltöl hæðar og þyngdar gefa til kynna, en þau eru all- miklu hærri en meðalgildi þessa aldursfloks (óbirtar rannsóknir). Hlaupararnir skiptust í spretthlaupara, millihlaupara, millilanghlaupara og lang- hlaupara, eins og fram kemur í töflu 2. Að minnsta kosti 10 af þessum 18 hlaupurum voru í allgóðri þjálfun, þegar prófun fór fram. Til marks um þjálfun þeirra má hafa að algengt var, að hlauparar í millivega- lengdum hlypu 100 km á viku. Niðurstöður í töflu 1 eru, auk þyngdar- og hæðar- mælingar, birtar niðurstöður þeirra athug- ana er gerðar voru á starfsemi öndunarfæra handknattleiks- og knattspyrnumanna. Mælingar á loftstærð lungna (FVC) leiddu í ljós, að ekki er marktækur munur á meðal- tölum hjá íþróttamönnum og þeim, sem ekki stunda íþróttir (óbirtar niðurstöður). Ef litið er á einstakar niðurstöður þessara mælinga kemur í ljós að hæsta gildi FVC er 8.43 lítrar. Mældist það hjá 21 árs gömlum handknattleiksmanni, og mun vera meðal hæstu gilda sem mælst hafa (Ástrand og Rodahl 1970 (2), Wilmore og Haskel 1972 (9). Tafla 2 sýnir niðurstöður um hlaupara. Athyglisvert er að tvítugir hlauparar hafa lægri FVC gildi en þau lægstu, sem mældust hjá handknattleiks- og knattspyrnumönn- unum. Loftflæðishraði er innan eðlilegra marka bæði í töflu 1 og töflu 2. Tafla 3 sýnir hjartsláttarhraða við mesta álag hjá handknattleiks- og knattspyrnu- mönnum. Tölurnar benda eindregið til þess að fullt álag hafi náðst í flestum tilvikum. Þetta er mjög mikilvægt atriði og raunar skilyrði þess að hægt sé að leggja niður- stöðurnar til grundvallar mati á þreki ein- staklinga. í sömu töflu má sjá súrefnis- neyslu þessara hópa, bæði sem heildar- TAFLA 1 11 ( 11,6) 8 39,1 ( 30,5- -53,0) 148,6 ( 140,5 -164,07 3,36 ( 2,50- -5,02) 374 ( 280-4 80) 12 ( 12,5) 9 42,2 ( 34,5- -47,5) 154,7 ( 145,5 -164,0 7 3,08 ( 2,80- -3,49) 371 ( 295-420) 13 ( 13,6) 6 46,3 ( 37,0- -62,5) 157,4 ( 146,0- 177,5) 3,36 ( 3,04- -4,93) 468 ( 400-575) 14 ( 14,4) 5 53,1 ( 43,5- -60,0) 169,0 ( 157,0- 176,0 7 4,04 ( 3,04- -4,697 462 ( 400-550) 15 ( 15,5) 6 60,7 ( 46,5- -76,5) 173,5 ( 160,0- 181,5) 4,53 ( 3,78- -5,29) 506 ( 450-610) 16 ( 16,6) 4 74,1 ( 68,5- -81,0) 183,3 ( 182,5- 184,57 5,61 ( 5,26- -5,92) 556 ( 4y5-605) 17 ( 17,6) 10 70,5 ( 59,5- -83,5) 181,8 ( 168,5- 195,0) 5,30 ( 4,45- -6,22) 545 ( 475-600) 18 ( 18,6) 8 68,1 ( 58,0- -76,5) 177,4 ( 168,0- 185,07 5,31 ( 4,21- -6,83) 590 ( 500-655) 19 ( 19,2) 5 68,9 ( 61,5- -72,07 181,7 ( 176,0- 191,57 5,52 ( 4,62- -6,067 555 ( 480-6 35) 20 ( 20,3) 6 75,1 ( 66,0- -83,5) 181,6 ( 177,5- 183,57 5,90 ( 5,12- -6,93) 528 ( 475-570) 21 ( 21,4) 11 76,1 ( 65,5- -94,0 7 182,9 ( 170,5- 195,0) 6,00 ( 4,93- -8,48) 594 ( 485-690) 22 ( 22,6) 9 77,5 ( 70,5- -94,5) 181,8 ( 177,5- 191,07 6,05 ( 4,69- -7,09) 6 37 ( 545-715) 23 ( 23,3) 7 79,2 ( 70,5- -90,0) 183,6 ( 172,0- 190,57 5,94 ( 5,15- -6,74) 610 ( 550-710) 24 ( 24,4) 12 74,5 ( 66,0- -87,5) 180,5 ( 172,0- 188,5) 5,58 ( 4,50- -6,35) 602 ( 520-670) 25 ( 25,1) 3 81,2 ( 79,0- -84,5) 183,7 ( 181,5- 187,07 5,79 ( 5,46- -6,117 623 ( 580-665) 26 ( 26,4) 4 82,4 ( 76,0- -90,5) 182,6 ( 176,0- 187,07 6,44 ( 5,95- -6,93) 618 ( 570-750) 27 1 86,5 191,5 5,97 645 28 ( 28,4) 2 78,5 ( 72,0- -85,0) 176,3 ( 175,0- 177,57 5,52 ( 5,48- -5,56) 585 ( 550-620) 30 1 79,0 184,0 5,43 605 31 2 83,3 ( 81,5- 85,0) 182,0 ( 174,5- 189,5) 5,52 ( 5,48- 5,56) 583 ( 575-590) 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.