Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 14
Einar Vilhjálmsson spjótkastari (th) og Guðjón Gíslason starfsmaður Pizza 67. K A S T A R ÆTTU AÐ SETJA KÖRFUR / A KAST- VELLINA Texti: Jóhann Guðni Reynisson Myndir: Hreinn Hreinsson A R í K Ö R F Villa! drynur í búk sem gæti skotið hvaða öðru ferlíki sem er skelk í bringu. Einhver hafði klappað trölla á handarbakið undir körfunni. Hann tekur boltann af sér miklu léttari manni sem ekki þorir annað en að lúta skömmustulegur höfði. Sá er blaðamaður íþróttablaðsins sem fékk að kynnast körfuboltaæfingu hjá íturvöxnu 2. deildarliði af eigin raun. Raunin var hins vegar sú að hann hafði sjálfur fengið dálítið klapp frá þessum ágæta andstæðingi sínum. Klappið dugði til að vanka snápinn dálitla stund. Dálitla stund- in varaði þangað til of seint var að mjálma: Villa! Rumurinn heitir Eggert Bogason og er kringlukastari. Hann er einn nokkurra frjálsíþróttamanna sem hafa tekið sig saman og stofnað til átaka undir körfunni í annarri deild íslandsmótsins. Aðrir í liðinu eru þeir Einar Kristjánsson hástökkvari, Sigurður Matthíasson spjótkastari, Guðjón Gíslason starfsmaður og Einar Vilhjálmsson spjótkastari sem á æfingunni var kallaður „Javelin- man". Auk þeirra á aðild að liðinu Mumbó nokkur Charleson. Sá heitir réttu nafni Guðmundur Karlsson og U B O L T A er sleggjukastari. Kótsj! er hann kall- aður en það er eins og annað á þess- ari æfingu. Allt útlagt upp á útlensku á einn eða annan hátt. FITUSKIPT LIÐ Tungumálasiðir liðsmanna eiga ugglaust dýpstu rætur sínar að rekja til útlanda. Þeir hafa flestir stundað þar æfingar „undir því yfirskyni" að um nám væri að ræða. Þeir hafa að minnsta kosti fengið tilsögn í körfu- boltareglunum, það eitt er víst! Alltaf villa á blaðamannsgreyið sem veit ekki að maður á að forða sér komi kastaraflykki eða stökkvari, í nokkurs konar stílbrigði við samgöngutækni kengúra, á fleygiferð með bolta í greipinni. Guðmundur vartil dæmis í Þýskalandi en Eggert, Einararnir og Sigurður voru allir um skeið í Banda- ríkjunum. Allir hafa drengirnir verið að leika sér saman í körfubolta í ár- anna rás þótt slitnað hafi nokkuð upp úr meðan þeir voru við leik, nám og störf í útlöndum. Eftir að þeir komu hingað heim aftur, alkomnir flestir, tóku þeir sig til og stofnuðu körfu- boltalið sem opinberlega heitir ÍH en er kallað Pizza 67 liðið. Þar er t.a.m. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.