Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 54

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 54
Texti og samantekt: Pjetur Sigurðsson Inga Lára Þórisdóttir úr Víkingi er besti leikmaður l.deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Þá er hún ásamt samherjum sínum í Víkings- liðinu ofarlega í huga þjálfaranna þegar þeir settu saman lið ársins, enda árangur liðsins í vetur mjög góður. Þá vakti það athygli að val þjálfaranna var nokkuð samhljóða og virtist ekki vefjast fyrir þeim. Inga Lára hafði mikla yfirburði í vali á besta ieikmanni 1. deildar kvenna og var Guðný Gunnsteins- dóttir sú eina sem veitti Ingu ein- hverja keppni. Hins vegar er kosning þeirra Höllu Maríu, Andreu Atla- dóttur og Heiðu Erlingsdóttur í lið ársins frábær, þar sem þær fengu átta atkvæði af ellefu mögulegum. Brynja Steinsen úr KR var valin efnilegasti leikmaðurinn og Stefán Arnaldsson besti dómarinn og hefur hann þá verið valinn besti dómari 1. deildar karla og kvenna. Það voru þjálfarar liðanna ellefu í 1. deild kvenna sem tóku þátt í val- inu. Inga Lára Þórisdóttir bætti enn einni skrautfjöðrinni í hattinn með því að vera valinn besti leikmaðurinn í 1. deild. ' ? m Kolbrún Jóhannsdóttir Fram (5) ------------------—----------- Guðný Gunnsteinsdóttir Stjörnunni (9) Svava Sigurðardóttir Víkingi (5) Andrea Atladóttir ÍBV (8) Halla María Helgadóttir Heiða Erlingsdóttir Víkingi (8) Vtkingi (8) Aðrir sem fengu atkvæði í lið ársins Markverðir Nina Getsko Stjörnunni (4) Hjördís Guðmundsdóttir Vfkingi (1) Vigdís Sigurðardóttir ÍBV (1) Vinstri hornamaður Díana Guðjónsdóttir Fram (2) Una Steinsdóttir Stjörnunni (2) Brynhildur Þorgeirsdóttir Gróttu (1) Laufey Kristjánsdóttir KR (1) Hægri handar skytta Guðríður Guðjónsdóttir Fram (2) Judit Estergal ÍBV (1) Miðjuleikmaður Herdís Sigurbergsdóttir Stjörnunni(2) Irina Skorobogatykh Val (1) Vesna Tomajek Armanni (1) Vinstri handar skytta Ragnheiður Stephensen Stjörn. (3) Hægri hornamaður Ósk Víðisdóttir Fram (1) Ragnheiður Stephensen Stjörn. (1) Sara Ólafsdóttir ÍBV (1) Línumaður Hulda Bjarnadóttir Víkingi (1) Berglind Ómarsdóttir Val (1) Þjálfarar stilltu upp sjö manna liði úr röðum andstæðinganna í vali á liði ársins. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.