Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 58

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 58
Afrek í stökkgreinum karla og kvenna utanhúss Texti: Sigurður P. Sigmundsson Hástökk karla Eftir nokkra stöðnun á áttunda ára- tugnum tók árangur í hástökki að batna á níunda áratugnum. Eyfirð- ingurinn, Kristján Hreinsson, sigraði mjög óvænt í Kallottkeppninni í Alta 1983 og bætti jafnframt 18 ára ís- landsmetjóns Þ. Ólafssonar. Kristján var rétt að byrja að bæta sig og hafði alla möguleika á að ná langt, en slæm meiðsli árið eftir bundu skjótan endi á keppnisferil hans. Eftirað met Jóns Þ. hafði loks verið slegið virtist hástökkvurum vaxa ásmegin og hef- ur árangur ígreininni verið þokkaleg- ur á íslenskan mælikvarða flest ár síð- an. Gunnlaugur Grettisson virtist vera framtíðar afreksmaður, en dró fljótt úr æfingum. Núverandi met- hafi, Einar Kristjánsson, er einnig mikið efni. Hann hefur þó dregið úr . Kristján Harðarson hafði alla burði til að stökkva yfir 8 m í langstökki en meiðsli haðu honum á keppnisferlinum. æfingum, vonandi tímabundið, þar sem hann hefur nýlega hafið eigin atvinnurekstur. Jón Arnar Magnús- son stökk 2,06 m innanhúss í febrúar s.l. og 18 ára Selfyssingur, Magnús Aron Hallgrímsson stökk 2,03 m í marsmánuði, en báðir stefna að góð- um árangri í tugþraut. Það gæti því enn orðið nokkur bið á því að við eignumst hástökkvara sem fer yfir 2,20 m. Langstökk karla Fyrir áratug voru miklar vonir bundnar við að Kristján Harðarson, sem þá var einungis tvítugur, myndi stökkva yfir 8 metra „draumamark" Hástökk karla m 2,16 Einar Kristjánsson, FH ............................. 92 2,15 Gunnlaugur Grettisson, ÍR......................... 88 2,12 Unnar Vilhjálmsson, UÍA .................... 84 2,11 Kristján Hreinsson, UMSE............................ 83 2,10 Jón Þ. Ólafsson, ÍR ................................ 65 2,06 Stefán Friðleifsson, UÍA ........................... 81 2,04 Guðm. R. Guðmundsson, FH ........................... 79 2,03 Stefán Þ. Stefánsson, ÍR ........................... 82 2,03 Jóhann Ómarsson, ÍR .............................. 90 2,03 Jón Arnar Magnússon, HSK ........................... 92 58

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.