Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 59
langstökkvaranna. Það gekk ekki eft-
ir, en nú kann þessi draumur að ræt-
ast innan tíðar þ.e.a.s. ef Jón Arnar
Magnússon hittir vel á plankann og
er í stuði. Jón Arnar stökk 7,68 m
innanhúss í febrúar 1993, en meidd-
ist illa skömmu síðar. Hann hefur nú
náð sér og er til alls líklegur í lang-
stökkinu, þó tugþrautin sé reyndar
hans aðalgrein. Jón Oddsson stökk
einnig vel innanhúss í fyrra, 7,64 m,
en gekk ekki vel utanhúss. Með þess-
um árangri skipuðu þeir Jónar sér f
allra fremstu röð f langstökki á Norð-
urlöndum árið 1993. Af ungu stökkv-
urunum er vert að veita athygli
Bjarna Þór Traustasyni, 19 ára Hafn-
firðingi, sem stökk 7,07 m í meðvindi
síðastliðið sumar.
Þrístökk karla
Það er með ólíkindum hversu lít-
inn áhuga íslenskir frjálsíþróttamenn
hafa sýnt þrístökki síðustu þrjá ára-
tugina. Fáir hafa lagt stund á greinina
og þá yfirleitt ískamman tfma. Friðrik
Þór Óskarsson var besti þrístökkvari
landsins flest árin milli 1970 og
1990, var meira að segja bestur árið
1991 með 14,22 m (39 ára). Á þessu
tímabili komu af og til fram efnilegir
strákar, sem hættu flestir fljótlega eft-
irað hafastokkiðyfir 14 m. Nú ersvo
komið að enginn æfir þrístökk sem
aðalgrein. Sú spurning vaknar hvort
hið frábæra met Vilhjálms Einarsson-
ar hafi vaxið stökkvurum í augum og
þeir því frekar snúið sér að öðrum
greinum. Leitt ef svo er, en óneitan-
lega bendir allt til þess að met Vil-
hjálms verði mjög langlíft. Ljós í
myrkrinu er góður árangur 16 ára
pilts úr Kópavogi, Hafsteins Sigurðs-
sonar, sem stökk 13,67 m í desember
síðastliðnum og setti íslandsmet ísín-
um aldursflokki. Þar er á ferðinni
mikið þrístökksefni.
Langstökk karla m 84
j f/j Ktijt 411 1 l4t ÖátSOll/ Á
7,63 Jón b irnar Magnússon, HSK 89
7,46 VÍIhj 7 41 Frifir álmur Einarsson, ÍR 57
7,35 Ólafi ir Guðmundsson, HSK 77 93
7,32 Torfi Bryngeirsson, KR 50
7,23 Ólafi ir Guðmundsson, KR 66
7,22 Einar 7,21 Jón C Frímannsson, KR tddssson, KA 58 80
7,20 Örn Elausen, ÍR 50
Stangarstökk karla
Engin merkjanleg endurnýjun hef-
ur átt sér stað í stangarstökkinu und-
anfarinn áratug. Ungu strákarnir sem
hafa verið að stökkva 4,00-4,20 m
hafa ekki náð að fylgja því eftir. Sig-
urður T. og Kristján eru ennþá lang-
bestir, þó svo báðir séu komnir vel á
aldur. Þeir stukku báðir vel í fyrra,
Sigurður T. náði best 4,90 m og Krist-
ján 4,75 m. Útlitiðer þvíekki gott, en
þeir félagar eru hressir og líklegir til
að halda „standard" í nokkur ár í við-
bót ogbrúa þannig bilið þartil góður
stangarstökkvari kemur fram. Jón
Arnarsýndi á innimótunum íveturað
ekki er langt þar til hann verður ör-
uggur með að stökkva 4,50 - 5,00 m á
mótum.
Stan^ n; ^1 *arstökk karla m
5,06 aigmuui i • jigui uMUM/ iviv . . Kristján Gissurarson, KR .... 86
4,80 Gísli Sigurðsson, ÍR 85
4,50 Valbjörn Þorláksson, ÍR 61
4,50 Auðunn Guðjónsson, HSK .. 92
4,40 Elías Sveinsson, KR 77
4,40 Geir Gunnarsson, UMSS .... 90
4,35 Torfi Bryngeirsson, KR 52
4,31 Þorsteinn Þórsson, ÍR 85
4,30 Stefán Hallgrímsson, KR .... 74
4,30 Sigurður Magnússon, ÍR .... 82
4,30 Þráinn Hafsteinsson, HSK ... 83
Gunnlaugur Grett-
isson virtist ætla að
verða afreksmaður
í hástökki en hann
dró fljótt úr æfing-
um.
Þrístökk karla m
16,70 Vilhjálmur Einarsson, ÍR 60
15,29 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 79
15,16 Karl Stefánsson, UMSK 71
14,71 Stefán Sörensen, ÍR 48
14,64 Guðmundur Sigurðsson, UMSS 84
14,64 Jón Oddsson, FH 92
14,63 Jón Pétursson, KR 60
14,57 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 85
14,54 Borgþór Magnússon, KR 71
14,50 Kristleifur Magnússon, ÍBV 51
Hástökk
kvenna
Þórdfs Gísladóttir
hefur verið yfirburð-
armanneskja í há-
stökkinu í nærtuttugu ár. Engin hefur
náð að etja kappi við hana. Vonir
voru bundnar við hina hávöxnu
ÞóruEinarsdóttur frá Dalvík, sem
stökk 1,78 árið 1990, þá 19 ára göm-
ul. Hún hefurhins vegarekki fylgt því
eftir ennþá, hvað sem síðar verður.
Það er í rauninni umhugsunarvert af
hverju fleiri stúlkur hafa ekki farið yfir
1,70 m. Aðstaða til að stökkva há-
stökk innanhúss að vetri til er nefni-
lega víða með ágætum, allavega
Framhald á bls. 62
59