Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 3

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 3
Fylgt úr hlaði Rannsóknastofnun landbúnaðarins var stofnsett samkv. lögum nr. 64/1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Voru rannsóknir i landbúnaði, sem verið höfðu í höndum landbúnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, tilrauna- stöðvanna og tilraunaráðanna í jarðrækt og búfjárrœkt og Verkfæranefndar rikisins, þá sameinaðar i einni stofnun: Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Landbúnaðardeildin hagaði útgáfustarfsemi sinni þannig, að birtar voru styttri og lengri skýrslur um niðurstöður rannsókna og tilrauna, sem gerðar voru i stofnuninni, tilraunastöðvunum og tilraunabúunum, til leiðbeiningar fyrir bændur um hagnýtar upplýsingar af tilraunastarfseminni. Útgáfunni var þannig háttað, að gefnar voru út skýrslur í A- og B-flokki. 1 A-flokki voru birtar bráðabirgðaniðurstöður tilrauna, sem stóðu yfir í nokkur ár, en í B-flokki voru ritgerðir um lokaniðurstöður tilraunanna. Nú hefur verið ákveðið að breyta til með fyrirkomulag á útgáfustarfseminni og gefa út timarit, sem birtir greinar um niðurstöður af tilraunastarfsemi Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, svo og frá öðrum aðilum, er vinna að land- búnaðarrannsóknum. Með útgáfu þessa tímarits, sem nú hefur göngu sína og hlotið hefur heitið íslenzkar landbúnaðarrannsóknir, er tilgangurinn, eins og að ofan greinir, sá að koma meðal annars hagnýtum niðurstöðum af tilraunastarfseminni til þeirra, sem við landbúnað fást, og auka þekkingu þeirra á því, sem bezt hentar til búskapar við hérlendar aðstæður. Staðgóð þekking á atvinnuvegum þjóðanna er nauðsynlegri nú en nokkru sinni fyrr i þeirri öru þróun og hörðu samkeppni, sem i heiminum er um gæði lifsins. Gildir þetta ekki síður um landbúnað en aðrar atvinnugreinar. Vonir standa til, að rit þetta verði fjölbreytt að efni og fróðlegt til lestrar. Dr. Sturla Friðriksson hefur verið ráðinn til þess að annast ritstjórn tíma- ritsins. í ritnefnd þess hafa verið valdir þeir Friðrik Pálmason, Gunnar Ólafs- son og Halldór Pálsson. PÉTUR GUNNARSSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.