Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 4

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 4
Til lesenda Á siðastliðnu ári var ákveðin útgáfa þessa rits, sem birta skyldi greinar um visindalegar rannsóknir á sviði islenzks landbúnaðar. Til þess að samrœma framsetningu efnis ritsins og auðvelda vinnu við útgáfu þess voru vcentanleg- um greinarhöfundum sendar leiðbeiningar um frágang handrita. Rit- nefndin áskildi sér enn fremur rétt til að samrcema stafsetningu og gera lag- færingar á framsetningu ritgerða og frágang á myndum og teikningum og gera efnisbreytingar i samráði við höfunda, þegar ástœða þcetti til. Þcer greinar, sem hér birtast, fylgja i aðalatriðum þessum reglum, sem nú eru einnig prentaðar aftast í ritinu. Til viðbótar slikum greinum hefur þó verið ákveðið að taka til birtingar stuttar tilkynningar um rannsóknarniðurstöður, bókafregnir eða bréf um mál- efni, er varða landbúnaðarrannsóknir. Þessar leiðbeiningar eru vcentanlegir höf- undar góðfúslega beðnir að taka til athugunar. Ritstjóri.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.