Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 7
ELDI SLÁTURKÁLFA 5 Gólf braggans var úr steinsteypu, og var kálfastíunum komið fyrir á því miðju, hlið við hlið í einni röð. Hver stía var aðeins fyrir einn kálf, og var flatarmál hennar 145x55 cm, en hæð 110 cm. Stíurnar mynduðu allar eina heild og stóðu á fót- unr, svo að undir þær varð 45 cm haf. Var því mjög auðvelt að ganga umhverfis stí- urnar og hreinsa undan þeim. Botnar stí- anna voru úr I14" rimlum og bil milli þeirra 2.9 cm. Burðarbitum var komið fyrir undir skilrúmum. Rimlarnir héldust allvel lueinir, og ekki óhreinkuðust kálfarnir neitt af þeim. Hver stía var heilklædd, en skilrúmin milli þeirra felld i gróp, svo að auðvelt var að hækka þau eða fjarlægja eftir vild. Yfir stíunum, frá þeirri fyrstu til þeirrar síðustu, gekk burðarás, er bar uppi reizluna, sem kálfarnir voru vegnir með, og mátti því renna Jienni milli stíanna og vigta livern kálf í sinni stíu. Á enda hverrar stíu var gat, 26x24 cm, með renniloki. Niður undan gatinu var borð eða sylla, þar sem hægt var að skorða drykkjarföturnar, en kálfarnir stungu liaus- unum út í gegnum götin til að drekka. Milli mála voru rennilokin fyrir götunum og kálfarnir þá í hálfrökkri. í bragganum var bæði vatn og rafmagn. Þó fékkst rafmagn ekki tengt við raflögn braggans fyrr en 24. júní, eða mánuði eftir að tilraunin hófst. Reynt var að hita upp með kosangastækjum, en það gat ekki hindrað, að hitasveiflur urðu nokkrar, og mun hitinn hafa sveiflazt oftast milli 12°— 15° C. Var því oft svalara á kálfunum en æskilegt hefði verið og nokkuð misheitt vegna tíðra veðrabrigða um þetta leyti. Má í því sambandi benda á, að stíurnar voru það þröngar, að kálfarnir gátu lítið hreyft sig. Ekki varð þess þó vart, að kálfarnir liðu nokkuð við þetta. Eftir að raflögnin komst í lag, var hitinn í bragganum stöð- ugt um 16°—18° C. Fóðrun kállanna var frá upphafi ákveðin þannig, að notuð var blanda af tveimur hlutum undanrennudufts og einum hluta nýmjólkurdufts. Þurrmjólkin var hrærð út í hæfilegu vatni, og fór þurrefnismagn drykkjarins heldur vaxandi eftir því, sem á leið tilraunina. Kálfarnir fengu A-víta- mín og voru sprautaðir með D- og E-víta- míni í upphafi tilraunar, samkvæmt fyrir- mælum Tilraunaráðs, en þegar á fyrsta sólarhring, eftir að þeir komu á búfjár- ræktarstöðina, fengu þeir allir skitu. Var þeim þá gefið terramycin, en án árangurs, og síðar var jteim gefið súlfalyf að ráði dýralæknis, ein matskeið kvölds og morg- uns ásamt tveimur matskeiðum af krít, en ekki bar það heldur teljandi árangur. Var Jrá liorfið að jiví að gefa kálfunum ný- mjólk urn skeið (sjá töflu I), en ekki drukku jieir hana vel, fyrr en bætt var í hana dálitlu undanrennudufti. Fengu kálf- arnir þá í nokkra daga 3i/2 1 af nýmjólk, 50 g af undanrennudufti og um 1—11/2 1 af vatni. Lagaðist skitan þá dálítið, en ekki til fulls, og höfðu kálfarnir allir meiri og minni skitu allt tilraunaskeiðið, án þess að jiað virtist Jió valda Jieim nokkrum telj- andi óþægindum. Þvert á móti voru þeir mjög frísklegir, mjúkir og sléttir á hár og virtust aldrei hafa verki, en nokkur vind- gangur fylgdi stundum með saurnum. Þurrmjólkurgjöfin var svo aukin smám saman, en nýmjólkurgjöfin minnkuð, og eftir 20. júní var henni alveg lokið (saman- ber töflu I). Undir lok júlímánaðar bar dálítið á því, að kálfarnir sleiktu sig og milligerðirnar og voru órólegri en áður. Engra annarra breytinga varð þó vart. Tafla I sýnir fóðurgjöfina á hverjum tíma. Með þurrmjólkurmjöli er átt við lilöndu af undanrennu- og nýmjólkur- mjöli í hlutföllunum 2:1. Þess ber þó að gæta, að dagana 4.—13 júní var aðeins not- að undanrennuduft saman við nýmjólkina. Þetta nam þó ekki nema 850 g á kálf, og er sleppt að taka jrað til greina á töflu I og II. í 5. dálki töflu I er tilgreint í lítrum, hve mikið hver kálfur fékk á dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.