Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 9
ELDI SLÁTURKÁLFA 7
TAFLA II - TABLE II
Fóðureyðsla á kálí' í kg og F.E. og á kg af þyngdarauka
Feed consumption per calf in kg and Scand. Feed Units and per kg
of live-weight gain
Nr. Number Þurrmjólkurblanda á kálf í kg Dried whole and skimmed milk mixture per calf Nýmjólk Whole milk kg Fóðureyðsla í F.E. Feeds used in Scand. Feed Units
Útvegin Weighed Frádráttur Subtracted Raunhæf Actual Alls Total Á kg vaxtarauka í lifandi þunga Per kg of live- weight gain
í 110.475 - 0.390 110.085 45.5 180.127 2.25
2 110.475 0.0 110.475 45.5 180.713 2.29
3 110.475 0.0 110.475 45.5 180.713 2.24
4 110.475 -2.750 107.725 45.5 176.588 2.44
5 110.475 - 8.250 102.225 45.5 168.337 2.83
6 110.475 -4.350 106.115 45.5 174.173 2.68
Meðaltal l-6i 110.475 - 2.625 107.850 45.5 176.775 2.43
7 110.475 -5.120 105.355 45.5 173.033 2.45
8 110.475 - 0.340 110.135 45.5 180.202 2.12
9 110.475 - 8.600 101.875 45.5 167.813 2.64
10 110.475 - 10.390 100.085 45.5 165.128 2.62
11 110.475 -4.510 105.965 45.5 173.948 2.58
12 110.475 - 17.360 93.115 45.5 154.673 3.00
Meðaltal 7-122 110.475 - 7.720 102.755 45.5 169.133 2.53
Meðaltal 1-123 110.475 -5.173 105.302 45.5 172.953 2.48
1) Meðaltal kálfa undan Gerpi. Average for the sons of the bull Gerpir.
2) Meðaltal kálfa undan Surti. Average for tlie sons of the bull Surtur.
3) Meðaltal allra kálfanna. Average for all calves.
drykkjarins var haft 36—38° C. Að fóðrun
lokinni voru brynningarföturnar þvegnar
úr heitu vatni og skolaðar með gerlaeyð-
andi efni. Gólfið var sprautað með vatni
tvisvar á dag og öll óhreinindi skoluð út.
Rakamælir var í bragganum, og sýndi
hann oftast 70—80% raka, eftir að upphit-
un var kornin í gott lag, en prófun var
aldrei gerð á mælinum, svo að ekki er ör-
uggt, að hann hafi sýnt alveg rétt rakastig.
Árið 1965
Með því að hús stóð fullbúið frá árinu
áður, var nú unnt að veita kálfunum við-
eigandi aðbúð þegar í upphafi tilraunar.