Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 11

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 11
ELDI SLÁTURKÁLFA 9 TAFLA IV - TABLE IV Fóðurnotkun í kálfaeldistilraun á Lundi 1965 Amount of feed used in feed trial 1965 Dagar Period Tala Number Mjólkurmjöl g á dag Dried whole and skimmed milk powder in s per day Drykkur á dag, lítrar Volume when mixed with water, l Mjöl alls á kálf, kg Total of mix- ture per calf 23/5-28/5 6 900 7.0 5.400 29/5— 3/6 6 1035 7.0 6.210 4/6-11/6 8 1200 9.0 9.600 12/6-18/6 7 1380 10.0 9.660 19/6-26/6 8 1430 10.0 11.440 27/6- 9/7 13 1545 11.0 20.085 10/7-23/7 14 1740 12.0 24.360 24/7- 6/8 14 1910 13.2 26.740 7/8-16/8 10 2066 13.2 20.660 Samtals 134.155 Total Frá aðlögunarskeiði .... 6.188 + 22.3 1 mjólk Pre-trial period added whole milk Alls 140.343 kg + 22.3 1 nýmjólk á kálf Total whole milk per calf Fóðrunin var eins fyrir alla kálfana, en breyttist að sjálfsögðu eftir því sem kálf- arnir eltust. Þetta er sýnt á töflu III. Fyrstu 17 dagana, er nefna mætti aðlögunarskeið- ið, fengu kálfarnir fyrst nýmjólk einvörð- ungu. Síðan var nýmjólkin smáminnkuð, en mjólkurmjöl látið koma í staðinn, fyrst nýmjólkurmjöl, en síðan einnig undan- rennumjöl í vaxandi mæli, unz hlutfallinu 1:3 var náð. Þetta var gert í þeim tilgangi að forðast snögga fóðurbreytingu og þannig reyna að sporna við því, að kálfarnir fengju þunnlífi. Þetta heppnaðist þó ekki, og er vafamál, hvort ekki hefði verið alveg eins hagkvæmt að gera aðlögunarskeiðið miklu skemmra, svo sem gert var með nr. 6, er kom síðastur í tilraunina. Þar eð kálfarnir komu ekki allir sam- tímis í tilraunina, varð nýmjólkurmagnið, sem þeir fengu, nokkuð mismunandi. í töflunni er þó gert ráð fyrir meðalmagni fyrir alla kálfana nema nr. 6, sem kom langsíðastur. Að lokum er hann þó líka tekinn inn í meðaltalið. Tafla IV sýnir, hvernig fóðrunin var á ýmsum tímum tilraunarinnar, eftir að að- lögun lauk, og hvernig hún breyttist. Síð- asti dálkur töflunnar er svo samandregið magn af mjólkurmjöli, sem hver kálfur hef- ur fengið á öllu tilraunaskeiðinu að meðal- tali. Síðar er svo gerð grein fyrir röskun, sem orðið hefur á þessu varðandi hvern einstakan kálf. Gjöfin var alltaf aukin smám saman, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.