Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 16

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 16
14 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA VIII - TABLE VIII Áhrif aldurs og þyngdar við burð á kjötþunga við slátrun The influence of age and weight at birth on carcass weight Kálfunum raðað eftir aldri Order accoi 1964 Aldur Kjötþungi Nr. Borinn dagar kg No. fíirth day Age in days Carcass weight, kg í 16/5 103 59.1 3 16/5 103 63.3 4 16/5 103 56.8 9 16/5 103 48.5 Samtals Total 412 227.7 7 19/5 100 58.6 8 19/5 100 56.2 10 19/5 100 48.2 2 21/5 98 60.1 Samtals Total 398 223.1 6 22/5 97 52.9 11 22/5 97 55.0 5 24/5 95 46.6 12 24/5 95 44.1 Samtals 384 198.6 Total Árið 1965 Framan af voru kálfarnir vegnir vikulega, en aðeins hálfsmánaðarlega, er á leið, og við síðustu vigtun, daginn áður en þeim var slátrað, var brjóstmál einnig tekið. Kálf- arnir voru þá 105 daga gamlir að meðal- tali (100—108), eða um 5—6 dögum eldri en þeir voru 1964, er þeim var slátrað. ding to age 1965 Aldur Kjötþungi Nr. Borinn dagar kg No. fíirth day Age in days Carcass weight, kg i 28/4 ín 53.3 2 1/5 108 61.9 7 1/5 108 50.3 8 3/5 106 63.5 Samtals Total 433 229.0 3 4/5 105 57.4 4 4/5 105 51.2 5 4/5 105 58.9 9 4/5 105 60.1 Samtals Total 420 227.6 10 6/5 103 56.2 11 6/5 103 59.8 12 6/5 103 57.9 6 9/5 100 64.3 Samtals 409 238.2 Total Þessi aldursmunur gæti nægt til þess að útskýra þann þroskamun, sem var á kálf- unurn nú og þá við slátrun, þótt hliðstæð- ur munur komi ekki frarn við samanburð á yngstu og elztu kálfunum í tilrauninni (samanber töflu VI). Enginn munur, a. m. k. svo að orð sé á gerandi, virðist vera á kálfunum eftir því, undan hvoru nautinu þeir voru. Þó virðast

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.