Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 25

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 25
ELDI SLÁTURKÁLFA 23 TAFLA XI - TABLE XI Fóðurnotkun og nýting Feed consutnption and intake Kálfa- nr. Number Áætlað fóður kg Frádráttur kg Notað fóður kg Estimated feeds, kg Subtracted feeds not consumed Feeds actually used Fóðurblanda Drykkur Fóðurblanda Drykkur Fóðurblanda Drykkur Dry mixture Wet mixture Dry mixture Wet mixture Dry mixture Wet mixture A-flokkur Group A 2 134.2 803.0 28.8 173.7 105.4 629.3 3 134.2 803.0 15.2 91.5 119.2 711.5 4 134.2 803.0 12.1 73.0 122.1 730.0 7 134.2 803.0 2.9 17.7 131.3 785.3 8 134.2 803.0 3.2 19.1 131.0 783.9 10 134.2 803.0 3.3 19.9 130.9 783.1 Meðaltal Average 134.2 803.0 10.9 65.8 123.3 737.2 B-flckkur Group B n 18.27 106.5 1.03 6.0 17.24 100.5 52 36.86 208.0 1.82 10.3 35.04 197.7 63 48.50 276.0 4.79 27.2 43.71 248.8 94 18.27 106.5 18.27 106.5 115 134.88 803.0 13.46 80.6 121.42 722.4 12 134.88 803.0 10.86 64.5 124.02 738.5 Meðaltal Average 65.28 383.8 5.33 31.4 59.95 352.4 4) Nr. 9 drapst 17/6. 5) Nr. 11 drapst 22/8. 1) Nr. 1 drapst 18/6. 2) Nr. 5 drapst 27/6. 3) Nr. 6 drapst 5/7. um náðu ekki jafngóðum þroska á sama tíma og kálfarnir í tilrauninni 1965. Svo langt sem séð verður, var enginn tel j- andi munur á framförum kálfanna í A- og B-flokknum, en nothæfur samanburður flokkanna nær skammt vegna þess, hve fljótt kálfarnir í B-flokknum tóku að drep- ast, svo að á tiltölulega skömmum tíma og áður en tilraunaskeiðið var hálfnað, höfðu fjórir þeirra fallið í valinn. Verður varla annað sagt en tilraunin hafi svarað sæmi- lega skýrt því, sem um var spurt, hvort unnt væri að ala kálfana að mestu á undanrennu- mjöli. Þegar við bætist, að fimmti kálfurinn úr B-flokknum drapst rétt fyrir lok tilraun- ar og sá sjötti og síðasti í flokknum sýndi við slátrun merki þess, að honum hefði varla orðið lengri lífdaga auðið, ef til- rauninni hefði verið haldið áfram. Annars er það athyglisvert, að dauði kálfanna virð- ist eiga sér lítinn aðdraganda í tilrauninni. Þeir virðast þrífast og þroskast eðlilega næstum fram í andlátið. Þó gætti deyfðar eða lystarleysis hjá þeim nokkrum klukku-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.