Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 30

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 30
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1969 1: 28-37 Uppgræðslutilraun á Mosfellsheiði Sturla Friðriksson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Yfirlit. Fjórum grastegundum: túnvingii, vallarfoxgrasi, háliðagrasi og vallarsveif- grasi, var sáð í 2 m- reiti með þremur endurtekningum á vörðum og óvörðum svæðum á Mosfellsheiði. Yoru svæðin mishátt yfir sjávarmáli, í 100 m, 220 m, 372 m, 670 m og 771 m hæð. A reiti þessa var borinn áburður sem svarar til 200 kg af þrífosfati og 300 kg af kjarna á hektara. Borið var á fyrri hluta sumars í alls fjögur sumur og mælingar gerðar á gróð- urfari athugunarsvæðanna. Reyndist vöxtur misjafn milli tegunda, svo og milli vaxtarstaða. Eftir fjögurra ára ræktun höfðu einkum túnvingull og vallarfoxgras náð að mynda þéttan svörð og varð svarðmyndun örari í vörðu reitunum. Þéttleiki svarðar, svo og lengdarvöxtur og uppskeru- magn fór heldur minnkandi eftir því, sem hærra dró í landið. Fór þó ekki verulega að draga pr vexti, fyrr en komið var í og yfir 670 m hæð. Upp undir þau hæðarmörk virðist með góðu móti unnt að nota sáningu og áburðardreifingu til uppgræðslu. INNGANGUR Uppgræðslutilraunir, áður framkvæmdar á vegum Atvinnudeildar Háskólans á Bisk- upstungnaafrétti, leiddu í ljós, að talsverð- ur munur var á þroska og uppskerumagni grastegunda, eftir því hve hátt yfir sjó vaxtarstaðir þeirra voru (Sturla Fribriks- son 1960, Ingvi Þorsteinsson og Björn Sigurbjörnsson 1961). Eðlilegt var að álykta, að vöxtur grasa væri þeim mun minni sem ræktunarstaður þeirra lá hærra ylir sjó. Hins vegar gat fjarlægðarmunur frá strönd einnig haft áhrif á vöxtinn í umræddri tilraun, þar sem nreiri rnegin- landsveðráttu gætir inni í landinu, en hins vegar býr gróður við umhleypinga- sarnara veðurfar nær ströndinni. Þótti for- vitnilegt að rannsaka betur, hver væru raunveruleg áhrif hæðarinnar og upp að livaða hæðarmörkum væri með góðu móti unnt að græða upp land með sáningu og áburði. í því skyni var efnt til nýrrar tilraunar, sem þó var með nokkuð svipuðu fyrir- komulagi og tilraunin á Biskupstungnaaf- rétti, og átti hún að veita nánari upplýs- ingar um vaxtarhæfni ýmissa sáðgrasa í mismunandi hæð yfir sjó. Verður hér lýst fyrirkomulagi og helztu niðurstöðum þeirr- ar athugunar. TILHÖGUN TILRAUNAR OG MÆLINGAR Rannsókn þessari var valið land á Mosfells- heiði, og voru þar reistar fjárheldar girð- ingar á fimm stöðum. Lágu athugunar- svæðin mishátt yfir sjávarmáli, eða við Skeggjastaði í 100 m hæð, í Bugðumóa 220 m, á Kýrhólahæð 372 m, á Skálafellsöxl 670 m og á Skálafellstindi í 771 m hæð yfir sjó (mynd 1). Ekki voru athugunarsvæðin öll jafngróin í byrjun. Á Skeggjastöð- um og í Bugðumóa var girðingin reist á grónum lyngmóa, á Kýrhólahæð var nokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.