Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 51

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 51
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 49 TAFLA 3 framhald — TABLE 3 continued H vanneyri Dagsetning Túnvingull Mýrelfting Klófífa Fjalldrapi 1965 1/6 Allaufgað Blómgun hefst Allaufgað 15/6 AS skríða 1/7 Alskriðið 15/7 Alblómgað 1/8 Þroskað fræ 15/8 Sölnun hefst Sölnun hefst Sölnun hefst 1/9 Sölnun liefst 15/9 Sölnuð 1/10 Alsölnuð 15/10 Alsölnað Aflaufgað 1966 1/5 Laufgun hefst 15/5 Laufgun hefst 1/6 Laufgun hefst 15/6 Allaufgað Allaufgað Allar tegundirnar höfðu náð fullum þroska 1.—15. ágúst, og þá tóku þær að sölna. Sölnun vallelftingar hófst jafnvel löngu fyrr. Raunverulegur vaxtartími þess- ara tegunda er því aðeins 2—21/, mánuður, en slíkur gróður hefur ýmsa möguleika til að Ijúka æviskeiði sínu á þeirn stutta tíma, sem er til umráða (Bliss, 1962). NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður efnagreininga og meltanleika- rannsókna á plöntum úr Heiðmörk eru sýndar í súluritum á 50.—57. bls. og frá Hvanneyri á 57.-62. bls. Við teikningu súluritanna er ekki tekið tillit til mismunandi langs tíma milli safn- ana, en eins og að framan greinir, var yfir- leitt safnað hálfsmánaðarlega á sumrin, en mánaðarlega á veturna. Heiðmörk Meltanleiki þurrefnis Sé meltanleiki þurrefnis í fóðri 60%, þarf að jafnaði um 2 kg af þurrefni í hverja fóðureiningu (F. f. e.), og ofan þeirra marka telst hann hár. Meltanleiki er mjög breytilegur eftir tegundum. Hann er hæstur á sumrin í sumargrænu jurtunum, blágresi, hrúta- berjalyngi, túnvingli og vallelftingu. í runntegundunum, birki, sortulyngi og víði, er meltanleikinn mjög lágur. Hann lækkar yfirleitt, er líður á vaxtartímann, en veru- legrar lækkunar fer ekki að gæta fyrr en í september. Meltanleiki sortulyngs breyt- ist lítið og er hærri um veturinn en í öðr- um tegundum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.