Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 56

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 56
54 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Blágresi - Geranium silvaticum Hrútaber - Rubus saxatilis Vallelfting - Equisetum pratenst 0.7— 0.5— 0.4 — 0.3 — 0.2— 15/5'65 |—| Gulvíðir - Salix þhylicifolia nema sortulyngi, að það fer hækkandi frá vori og nær hámarki í september—nóvem- ber, en lækkar síðan. Innihald í sortulyngi breytist einnig tals- vert, en ntjög óreglulega. Áberandi er, hve snögglega innihaldið lækkar í víði og birki á tímabilinu 1. október—1. nóvember. Skýr- ingin er sú, að á því tímabili á sér stað lauffall, en kalsíum er einkum í blöðun- um. Magnium Magníuminnihaldið er langhæst í hrúta- berjalyngi, en er einnig allhátt í vallelft- ingu. Breytingar á innihaldi þess með árs- tíma eru mjög svipaðar og á kalsíum; það hækkar fram í september—október, en lækkar síðan. Lækkunin er mest í birki og víði og orsakast af lauffalli. Innihaldið er lægst í sortulyngi og tún- vingli og lítið breytilegt eftir árstíma.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.