Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 60
58 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR 26 — 24 — 22 _ 20 _ 18;__ CZU Fjalldrapi - fíetula nana CZ3 Klófífa - Erioþhorum angustifolium Kalsíurn Kalsíuminnihaldið er mjög hátt í elítingu, 0.40—1.42%, allhátt í fjalldrapa, fremur lágt í klófífu og nijög lágt í túnvingli. Innihaldið hækkar allreglulega frá vori fram i september—nóvember, en lækkar síðan. Þessi breyting er minnst og óreglu- legust í túnvingli. Fosfór Fosfórinnihaldið er hæst í elftingu og fjall- drapa, en mjög lágt í hinum tegundunum. Það verður t. d. aldrei hærra en 0.14% í túnvingli, og það er 0.02—0.17% í kló- fífu. Innihaldið hefur yfirleitt náð lágmarki í október. Magníum Um magníuminnihaldið gildir nær hið sama og um kalsíum. Það er hæst í elfting- unni yfir sumarið, allhátt í fjalldrapa, fremur lágt í klófífu og mjög lágt í tún- vingli. Það hækkar nokkuð frá vori fram í ágúst—september, en lækkar síðan. Slík breyting á sér þó ekki stað í túnvingli. Kalsíum-fosfór-hlutfallið Kalsíum-fosfórhlutfallið í plöntunum frá Hvanneyri breytist á svipaðan hátt með árstíma og í Heiðmörk, þ. e. a. s. það hækkar fram í september—október, en lækkar síðan. Langhæst verður hlutfallið í klófífu, 30. en einnig mjög hátt í mýrelftingu, 17.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.