Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 62
60 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2.6 _ . 2.5 — 2.4 r 2.3 -f 2.2 1.5 _ 1.4 _ 1.31- 0.8- 0.7 — 0.6 — 0-5 — 0.4, 0.3 _ 0.2 _ Túnvingull - Festuca rubra m Mýrelfting - Equisetum palustre LLLlLL 1/6 '65 15/6 1/7 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4'66 1/5 15/5 unum í maí—júní, en lækkar síðan óðum og nær lágmarki í október—nóvember. Löngu fyrr, eða í ágústlok, er meltanleiki og magn þessara efna orðið mjög lágt. I blágresi og hrútaberjalyngi er meltanleik- inn lítið breytilegur frarn í miðjan sept- ember. Magn kalsíums og magníums hækk- ar, er liður á sumarið. Nær það hámarki í september—nóvember, en lækkar síðan. Meltanleiki og efnainnihald sortulyngs er lítið breytilegt eftir árstíma. Rannsóknir jtessar staðfesta þær niður- stöður, sem áður hafa verið birtar, að nær- ingargildi íslenzkra úthagaplantna á lág- lendi er orðið lægra en æskilegt má telja jtegar í lok ágúst í meðalári. Einkuni er meltanleiki þurrefnis og magn eggjahvítu og fosfórs þá orðið lágt. Sé litið á töflu 3, kemur i ljós, að þetta er í samræmi við þroskastig plantnanna. Síðari hluta ágúst- mánaðar hafa allar tegundirnar náð full- um jjroska, og sumar eru jafnvel teknar að sölna. Vöxtur hálendisgróðurs hefst seinna, og má gera ráð fyrir, að hann haldi háu næringargildi nokkuð út í september. ÞAKKARORÐ Hráeggjahvíta var ákvörðuð á Rannsókna- stofnun iðnaðarins, en steinefnin á Rann- sóknastofnun landbúnaðarins. Kostnaður við efnagreiningar var að verulegu leyti greiddur af styrk, sem vísindadeild Norður- Atlantshafsbandalagsins (NATO) veitti. Þessum aðilum, ásamt starfsfólki til- raunastöðvarinnar á Hvanneyri, sem ann- aðist söfntin sýnishorna þar af mikilli sam- vizkusemi, eru færðar beztu þakkir.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.