Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 73

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 73
VAXTARKJÖR GRÓÐURS VIÐ SKAFL 71 TAFLA 3 Bráðnun skalls í stöð 3, borin saman við ýmsar veðurathuganir trá Sandi í Aðaldal.1) Rate of melting of snowdrift at site 3 and meteorological records. Athugunar- dagur Observalion dates Tímabil kl. Observation time Bráðnun (cnr) Melting Meðalhiti2) C° Mean temp. °C Skýjahula3) Cloud cover Úrkonra (nrm) Precipita- tion Einrþrýst- ingur Vapour press 1. 8-14 X 14,6 5 10,1 14-20 9,2 9,9 7 9,7 20-8 3,5 5,3 8 0,6 6,8 2. 8-14 = 1,2 9,5 1 6,0 14-20 8,2 8,8 0 7,0 20-8 5,0 6,8 1 8,5 3. 8-14 3,1 11,0 1 9,2 14-20 5,5 10,9 2 8,7 20-8 2,6 9,3 6 9,5 4. 8-14 3,8 12,5 4 11,5 14-20 8,6 13,7 3 10,4 20-8 8,1 10,6 6 9,5 5. 8-14 = 1,2 12,3 8 9,2 14-20 10,5 13,7 3 7,5 20-8 8,3 10,8 6 0,6 8,0 6. 8-14 4,8 13,9 7 9,1 14-20 6,9 13,8 1 9,0 20-8 1) Veðráttan 1967. 2) Meðalhiti tímabils er meðaltal hitastigs við upphaf og enda tímabilsins. Tímabilið yfir nóttina er fundið sem meðaltal hitastigs við upphaf og enda og tvisvar sinnum lágmarkshita. 3) 0 = heiðskírt clear. 8 = alskýjað overcast. niðurstöður þessara mælinga, og hvernig yíiiborð skaflsins hefur legið frá upphafi athugunar og þar til skaflinn hvarf eftir sex daga, miðað við mælingu kl. 8.00. Lega skaflsins fyrsta daginn var ekki rnæld fyrr en kl. 15.00. Mynd þessi er dálítið ýkt, þar sem lóðréttar stærðir eru dregnar í fimm- földurn mælikvarða sanranborið við lárétt- ar stærðir. Virðist yfirborð skaflsins því þynnast mjög ört við jaðrana og mynda skörp horn við yfirborð jarðar. I rauninni var skaflinn nrjög þunnur við jaðrana og þykknaði jafnt inn að miðjunni. Skaflinn virtist bráðna nokkuð jafnt alla

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.