Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA4 Dýpi og þykkt jarðklaka í cm á 6 athugunarstöðvum; mælt kl. 15.00 11.—19. júní. Depth and thickness of ground ice layer in cm at 6 sites at 15.00 o’clock, June 11—19. Athugunar- dagur Stöð Sites 5 Stöð Sites 6 Stöð Sites 7 Stöð Sites 8 Stöð Sites 8,5 Stöð Sites 9 Observation dates D Þ D Þ 1) Þ D Þ D Þ D Þ 1. 10,0 3,4 17,0 5,0 21,0 7,0 28,5 10,0 28,6 6,0 27,9 3,9 2. 0,0 17,7 2,0 21,5 4,0 30,7 9,9 30,6 4,6 28,9 4,5 3. 0,0 0,0 23,1 5,0 31,5 9,8 31,5 4,8 29,4 1,8 4. 0,0 0,0 25,0 2,9 31,4 9,0 31,4 4,6 0,0 5. 0,0 0,0 0,0 32,7 5,9 32,9 3,4 0,0 6. 0,0 0,0 0,0 33,8 5,1 33,6 2,0 0,0 7. 0,0 0,0 0,0 35,5 4,0 0,0 0,0 8. 0,0 0,0 0,0 36,6 1,8 0,0 0,0 9. 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 D = Dýpi á klaka Depth of ice Þ = Klakaþykkt Thickness of ice dagana, el til vill mest frá fjórða til fimmta dags. í töflu 3 er skráð bráðnun skaflsins í stöð 3. Er bráðnun sólarhringsins skipt í þrjú tímabil, tímabilin milli mælinga. Eðlilega var bráðnunin alltaf mest milli kl. 14.00 og 20.00, en það var venjulega fyrst um kl. 14.00, sem lofthitinn náði hámarki. Nokkur bráðnun fór einnig fram að nótt- unni, enda var lágmarkshiti loftsins á Sandi í Aðaldal alltaf yfir 0.0° C. í töflu 3 eru einnig skráðir ýmsir þættir veðurathugana á Sandi. Eru það athuganir, sem handbærar voru, og þeir þættir, sem lielzt gætu haft áhrif á bráðnunina. Hvorki meðalhiti, skýjahula, úrkoma né eimþrýst- ingur virðast vera í beinu samhengi við bráðnunina, enda ekki viðbúið, að neinn þessara þátta ráði öllu um bráðnunina, nær sanni er, að þeir hafi allir einhver áhrif. Svo sem fyrr greinir, var enginn klaki í jörðu undir skaflinum, heldur aðeins fram- an við hann. í stöð 5 og 6 mældist nokk- ur klaki við fyrstu athugun, og enn meiri klaki var utan við svæðið, á stöðvum, sem hlutu númer frá 7 til 9 (mynd 2). Fyrsti haustsnjórinn hefur sennilega safnazt í brekkuna og hindrað, að fyrstu frost mynd- uðu klaka undir skaflinunt, en haustfrost- in, og jafnvel frost á hlákuskeiðum vetrar og vors, hafa náð að mynda jarðklaka fjær brekkunni, þar sem minni snjór var. Niðurstöður jarðklakamælinga birtast í töflu 4. Járnteini var stungið niður á yfir- borð klakans og dýpið mælt þannig, en síðan var teinninn rekinn gegnum klakann til að finna þykktina. Erfitt var að ákvarða, hvenær teinninn var kominn gegnum klak- ann. Af þessari ástæðu eru mælingarnar á klakadýpinu allnákvæmar, en þykktin er hins vegar ónákvæmari. Af töflu 4 sést, að dýpið jókst stöðugt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.