Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Qupperneq 83
Bréf til ritstjórnar íslenzkar landbúnaðarrannsóknir, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti. Ég þakka kærlega fyrir auglýsingu um ritið og leiðbeiningar. Ég tel mikils virði að fá leiðbeiningar um framsetningu og frágang á handritum. Þær er gott að hafa við höndina, hvort sem grein er ætluð Is- lenzkum landbúnaðarrannsóknum eða öðr- um. Þar sem ég get hugsað mér, að ég rnuni einhvern tíma vilja senda ritinu grein til birtingar, vil ég leyfa mér að gera nokkrar athugasemdir vegna ritsins og leiðbeining- anna. Ég kann vel við þá reglu í íslenzkri stafsetningu að rita einungis sérheiti nteð upphafsstöfum. Er það að vísu róttæk breyting frá því, þegar jafnvel öll nafnorð voru rituð með stórurn upphafsstaf. Mér finnst þessi regla handhæg, en einnig al- þýðleg og lýðræðisleg, þar sem hún gefur ekki tækifæri til að mismuna orðum og því, sem á bak við þau er. Stór upphafs- stafur í samheitum sést nú orðið yfirleitt einungis á sviði í barnaleikritum og í barnabókum, og fer það að vísu oft vel og er skemmtilegt. Hvorki landbúnaðarrann- sóknir né landbúnaður er sérheiti. Tekið er fram í leiðbeiningum, að æski- legt sé, að höfundar greina hafi hugfast, að greinar þeirra skýri frá staðreyndum. Þarna þykir mér vísindunum sniðinn þröngur stakkur. Mjög margt í vísindum getur tæplega talizt staðreynd. Þekki ég Reykjavík, 11. janúar 1968. það bezt úr hagfræði og félagsfræði, en ég hygg, að það eigi einnig við um sumt af jrví, sem sýslað er við á Keldnaholti og af búfjárræktar- og jarðræktarmönnum á Ási, til að rnynda áætlanir um afurðaaukningu, ef beitt er ákveðnum úrvalsaðferðum í kyn- bótum. Ekki er það viðkunnanlegt að setja fyrir- mæli um þakkarorð. Þakklæti kemur inn- an að og verður ekki fyrirskipað. Með fyrir- mælum um þakkarorð er verið að taka frá höfundi tækifæri til að láta í ljós á prenti ærlegt þakklæti. Öðru máli gegnir, að rétt getur verið að benda höfundum á að geta þeirra, sem hafa unnið með honum og lagt til fé. Það er æði ankannalegt að sjá nafnið sitt skrifað aftur á bak. Rekur nokkur nauð- syn til jtess að hafa þá reglu við um Is- lendinga í tímariti a íslenzku? Tilvitnanir í íslenzka höfunda skal einkenna með skírn- arnafni fyrst, segir enda síðar. Af umgengni við erlenda menntamenn hef ég orðið þess var, hvað þeim þykir sjálfsagt að setja sig inn í og virða íslenzk- ar ritvenjur. Á Ási þótti það sjálfsögð kurteisi að rita íöðurnafn mitt með á-i. Sama máli gegndi um norsku póststjórnina, sem útbjó bréfhausa vegna póstgíróreikn- ings. Bókavörður á Ási kom til mín í fyrra og bað mig að leiðrétta ritlista um íslenzk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.