Milli mála - 2019, Síða 121

Milli mála - 2019, Síða 121
Milli mála 11/2019 121 ÁSDÍS RÓSA MAGNÚSDÓTTIR unum sínum og allar bænir hennar eru skrifaðar á rómísku en þýsk þýðing fylgir í sviga.33 Þess eru líka dæmi að höfundar þýði sjálfir verk sín yfir á annað tungumál, t.d. skáldkonan Ilona Ferková sem skrifar á rómísku en hefur einnig þýtt sum verka sinna á tékknesku. Matéo Maximoff hafði mjög gott vald á móðurmáli sínu og sneri Nýja testamentinu og frönskum sálmum á rómísku eða öllu heldur Kalderash-mállýskuna.34 Langflest verka hans voru samin á frönsku og mun skýringin vera sú að hann vildi ná til þeirra sem töluðu tungumál meirihlutans í Frakklandi. Alain Reyniers bendir á, í þessu samhengi, að í rómískum samfélögum sé munnmælahefðin mun sterkari en rithefðin og því séu ritverk rómískra höfunda fyrst og fremst ætluð ekki-rómískum lesendum.35 Maximoff tekur fram, í inngangi að smásagnasafninu La poupée de Mameliga. Le livre de la peur, að sögurnar hafi allar verið sagðar af Kalderash-ættflokknum en séu þekktar víða um heim og tilheyri al- þjóðlegum sagnaarfi; enginn standi í þeirri trú að þær séu sannar enda bæti hver og einn við þær eftir smekk; þær séu gjarnan sagðar við varðeldinn þegar vakað er yfir líki, enda tengjast þær allar dauða og afturgöngum.36 Hann segist hafa skráð nokkur hundruð sögur og í þessari bók megi finna nokkrar þeirra sem hann hafi umritað á frönsku.37 Sem ritmál er rómíska því ekki ýkja gömul og ritaðar bók- menntir höfunda af rómískum uppruna bera þess merki að munn- mælahefðin er enn sterk: verkin eiga gjarnan rætur í þjóðsagnaarf- inum og rödd höfundar eða sögumanns heyrist af og til. Höfundar nota sögur sem þeir hafa heyrt sem grunn að eigin verki; þannig verður þjóðsaga höfundarverk. Í sumum tilfellum fléttast inn í sög- 33 Sofiya Zahova, „The role of Romani language in Romani authors’ works“, Andaj Romengi ljuma. Patjiv le Mozesoske Heinschink, Petra Cech, Christiane Fennesz-Juhasz, Dieter W. Halwachs (ritstj.), 2019, Graz: Grazer Romani Publikationen, bls. 347–369, hér bls. 359. 34 Cécile Kovácsházy, „Matéo Maximoff, romancier. Une vie pour la littérature“, bls. 76. 35 Sjá Alain Reyniers, „Les enjeux anthropologiques d’une culture romani de l’écriture“, Études Tsiganes 37(1)/2009, bls. 110–117. Sjá líka Sofiya Zahova, „The role of Romani language in Romani authors’ works“, einkum bls. 354–366 („Flagging Romani identity through language“). 36 Það er útbreiddur siður meðal margra Evrópuþjóða að segja sögur við líkvökur, en sögur voru einnig sagðar við fleiri tækifæri, sjá Linda Dégh, Folktales and Society: Story-Telling in a Hungarian Peasant Community. Expanded Edition with a New Afterword, Bloomington og Indianapolis: Indiana University Press, 1969, einkum 6. kafli: „The Tale Occasions“, bls. 63–119, og Carl-Hermann Tillhagen, Taikon Berättar: Zigensagor, Stokkhólmi, 1946 (sjá einkum formála Tillhagens). 37 Matéo Maximoff, La poupée de Mameliga, bls. 19.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.