Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 23

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 23
23 ljósmóðurfræði (e. midwifery). Eftir mat á 459 rannsóknum stóðu eftir tíu rannsóknir sem upp- fylltu inntökuskilyrði og stóðust gæðamat. Rann- sóknirnar skoðuðu útkomu hjá yfir 102.000 konum sem ætluðu að fæða á ljósmæðrastýrðum eining- um, innan og utan sjúkrahúsa og báru saman við útkomu um 820.000 kvenna sem ætluðu að fæða á þverfræðilegum fæðingardeildum sjúkrahúsa. Niðurstöður: Rannsóknir benda til þess að betri útkoma sé hjá heilbrigðum konum í eðlilegri með- göngu sem ætla að fæða á ljósmæðrastýrðum einingum en þeim sem ætla að fæða á þverfræði- legum fæðingardeildum sjúkrahúsa. Meiri líkur voru á sjálfkrafa, eðlilegri fæðingu og minni líkur á inngripum á borð við mænurótardeyfingu, hríðar- örvun, áhaldafæðingu og keisaraskurði. Einnig voru almennt minni líkur á spangarklippingu og blæðingu eftir fæðingu á ljósmæðrastýrðum ein- ingum. Flutningstíðnin var 14,8% – 33,9%, þar sem frumbyrjur voru frekar fluttar en fjölbyrjur. Ekki var marktækur munur á útkomu nýbura. Ályktun: Við val á fæðingarstað á meðgöngu ætti að upplýsa konur um ólíka útkomu fæðinga á ólíkum fæðingarstöðum, þar á meðal um lága inn- gripatíðni og jákvæða útkomu mæðra sem ætla að fæða á ljósmæðrastýrðum einingum. Lykilorð: ljósmæðrastýrð eining, útkoma fæðinga, eðlileg fæðing, ljósmóðurfræði. Abstract Background: Midwifery units, both freestanding and alongside, are increasingly popular locations for birth amongst healthy women in low-risk pregnancies. Midwives have a leading role in antenatal education on choice in place of birth. Clinical guidelines for maternity care guide mid- wives to inform women in a professional manner such that women can make informed decisions on place of birth. In order to fulfil their informative roles, midwives must be able to access evidence based information about the benefits and risks associated with different birth places. Objective: To compare maternal and perinatal outcomes and obstetric interventions in low-risk women by planned place of birth in freestanding or alongside midwifery units to obstetric units in hospitals. Design: Scopus, Cinahl, PubMed and Proquest databases were used to identify studies in this sy- stematic review. Search terms where: midwifery unit, birth center, birthplace, outcome and mid- wifery. After reviewing 459 articles, ten articles met inclusion criteria and evaluation of study qu- ality. Participants were over 102,000 women who planned to give birth in midwifery units, compared to around 820,000 women who planned to give birth at obstetric units. Results: Studies point to a better outcome for healthy women in low-risk pregnancies who plan to give birth at midwifery units than for those who plan to give birth in obstetric units. They had an increased likelihood of spontaneous vaginal birth and were less likely to need interventions inclu- ding; epidural analgesia, augmentation of labo- ur, instrumental delivery, and caesarean section. Rates of maternal outcome including episiotomy and postpartum haemorrhage were generally lower in midwifery units. Transfer rates ranged from 14.8% to 33.9%, were nulliparous women had higher rates of transfer than multiparous women. There was not a significant difference in perinatal outcomes. Conclusions: When choosing their place of birth in pregnancy women should be informed on different birth outcomes in different birth places, including low intervention rates and positive ma- ternal outcomes in planned midwifery unit births. Keywords: midwifery unit, birth outcome, low- -risk birth, midwifery. Inngangur Barneignarþjónusta hefur breyst gríðarlega í hinum vestræna heimi á síðustu áratugum. Í byrjun síð- ustu aldar fæddust flest börn í heimahúsi og var þá ljósmóðir kölluð til og/eða læknir eftir aðstæðum. Eftir því sem leið á öldina færðust fæðingar smám saman inn á sjúkrahús og heimafæðingum fækkaði. Á síðustu árum hefur heimafæðingum farið fjölg- andi aftur og ljósmæðrastýrðar einingar, bæði utan og innan sjúkrahúsa, eru að ryðja sér til rúms á Vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.