Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 27

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 27
27 réttmæti samantektarinnar var hver rannsókn metin og valin af tveimur höfundum (annars vegar G.E.V. og B.H., hins vegar G.E.V. og Ó.Á.). Upphaflega var áætlað að miða við að rannsóknir skoruðu að minnsta kosti 5 á matstækinu en eftir yfirlestur höf- unda var ákveðið að miða við 6. Við það fækkaði rannsóknum úr 11 í 10. Flæðirit heimildaleitar og vali á rannsóknargreinum er lýst í mynd 1. Siðferðisleg álitamál Engin sérstök siðferðisleg álitamál eru við fram- kvæmd kerfisbundinna fræðilegra samantekta og ekki er þörf á leyfi vísindasiðanefnda við gerð þeirra. Niðurstöður Einkenni og rannsóknarsnið rannsókna Samtals voru 10 rannsóknir valdar í þessa kerfis- bundnu, fræðilegu samantekt. Yfirlit yfir rannsókn- irnar og einkenni þeirra er að finna í töflu 1. Rann- sóknirnar voru gefnar út á árunum 2009-2017. Þrjár eru frá Ástralíu, tvær frá Nýja-Sjálandi, tvær frá Nor- egi, ein frá Englandi, ein frá Danmörku og ein frá Bandaríkjunum (sjá töflu 1). Flestar rannsóknirnar eru frá Ástralíu og Nýja Sjálandi en þessi lönd eru framarlega þegar kemur að samfelldri þjónustu ljós- mæðra og ljósmæðrastýrðri umönnun. Níu rannsóknir voru ferilrannsóknir (e. cohort studies), þar af voru tvær með paraðan samanburð- arhóp. Ein rannsókn var slembivalin, stýrð tilraunar- annsókn (sjá töflu 1). Tilgangur, úrtak og þátttakendur rannsókna Tilgangur allra rannsóknanna var að bera saman út- komu fæðinga eftir fæðingarstöðum. Í fjórum rann- sóknum var útkoma ljósmæðrastýrðra eininga utan sjúkrahúsa borin saman við útkomu þverfræðilegra fæðingardeilda á sjúkrahúsum (Bailey, 2017; Davis Mynd 1 – Val á rannsóknargreinum í samantekt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.