Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - dec 2020, Qupperneq 68

Ljósmæðrablaðið - dec 2020, Qupperneq 68
68 Salbjörg Jóhannsdóttir (1896-1991) ljósmóðir og Ingvar Ásgeirsson (1886-1956) smiður og bók- bindari, voru leigjendur í gömlum torfbæ í Un- aðsdal á Snæfjallaströnd á árunum 1925 til 1936 að þau fluttu á nýbýlið Lyngholt í sömu sveit. Þegar Kristný Pálmadóttir ljósmóðir í Bæjum hætti og flutti í Ögurnes báðu hreppsnefndar- menn Salbjörgu að taka að sér ljósmóðurstarfið. Salbjörg lét eftir sig nokkrar ritaðar frásagnir um ljósmóðurnám í Reykjavík veturinn 1928 til 1929 og ýmsar ferðir í ljósmóðurstörfum. Til er ritgerð í óútgefnu handriti sem Sveinn Víkingur skráði í tengslum við ritun á æviþáttum og endurminningum íslenskra ljósmæðra. Frá- sögn Salbjargar birtist þó ekki í ritinu Íslenzkar ljósmæður sem kom út í þremur bindum 1962- 64, en hér er stuðst við þetta handrit, „Ljósmóðir á Snæfjalla- og Langadalsströnd – Salbjörg Jó- hannsdóttir segir frá ljósmóðurstörfum sínum.“ Já, þegar í það óefni var komið að engin var til að gegna þessum störfum, fór einn hreppsnefndarmaðurinn þess á leit við mig, að ég lærði fyrir hreppinn, en ég átti þá ekki hægt um vik að fara langt að heiman og færðist undan. Þá var mér tjáð, að ég mundi verða fengin til þeirra starfa, þó ég ekki lærði, og hefur það líklega verið af því að ég hafði verið fengin nokkrum sinnum, í vandræðum, til að stunda sængurkonur. Ég sá, að ég myndi ekki geta neitað um mína lítilfjörlegu hjálp, þótt ólærð væri, svo ég vildi þá heldur reyna að fara og afla mér þeirrar þekkingar, sem ég gæti á móti tekið, og verið þá öruggari. En erfitt var að fara að heiman frá manni og þremur ungum drengj- um, sá yngsti þá á öðru ári. En minn ágæti maður latti mig ekki, heldur hughreysti mig, og létti það mikið undir með mér að fara frá heimilinu. Einnig var mitt prýðilega nábýlisfólk mér hjálplegt á allan hátt. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Salbjörg var beðin að fara í ljósmóðurnám. Sigvaldi Kaldalóns Ljósmóðir á Snæfjalla- og Langadalsströnd Engilbert S. Ingvarsson (byggt á frásögnum Salbjargar Jóhannsdóttur) Ólafur J. Engilbertsson (tók saman í desember 2020)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.