Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 76

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 76
76 „Okkar viðkvæmustu konur“ Veruleiki barnshafandi kvenna sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd Á síðastliðnum 20 árum hefur fjöldi innflytjenda á Íslandi aukist úr 2,6 prósent í 15,6 prósent (Edyth L. Mangindin, 2020). Að sama skapi hefur hlutfall erlendra sjúklinga á Landspítala aukist og telur nú um 20 prósent. Þetta er fjölbreyttur hópur fólks sem kemur alls staðar að, þ.m.t. hælisleitendur og flóttamenn. Umsækjendur um alþjóðlega vernd – sem einnig eru kallaðir hælisleitendur – eru meðal viðkvæmustu einstaklinga sem sækja heilbrigð- isþjónustu hvers lands. Innan þessa hóps eru svo enn viðkvæmari hópar eins og til dæmis börn sem og skjólstæðingar okkar ljósmæðra - barns- hafandi konur. Nýleg fræðileg samantekt á eig- indlegum rannsóknum á reynslu þessara kvenna af barneignarþjónustu í 14 löndum Evrópu sýnir að áskoranir þeirra eru margvíslegar og flóknar. Í samantektinni komu fjögur þemu endurtekið í ljós varðandi reynslu þeirra af heilbrigðisþjónustu: „Að finna sér leið – reynslan af því að kynnast kerfinu á nýjum stað; Við skiljum ekki hvert annað; Hvern- ig komið er fram við mann skiptir öllu máli; Þarfir mínar eru flóknari og dýpri en sú staðreynd að ég sé ófrísk“. Niðurstaða höfunda er að umsækjend- ur um alþjóðlega vernd þurfi nýja nálgun þar sem menningarlegt innsæi, samvinna milli ólíkra stofn- ana og samfella í þjónustu ætti að vera hornsteinn þjónustunnar (Fair, Rane, Watson, Vivilaki, van den Muijsenhergh og Soltani, 2020). Ýmsir óvissuþættir verða á vegi okkar í starfi þegar þessi tiltekni hópur kvenna leitar til okkar í barneignarferlinu. Fjölmörgum spurningum þarf að svara í þessu samhengi en nokkrar þeirra eru til dæmis: Hver er skylda okkar sem þjóðar gagn- Anna Guðný Hallgrímsdóttir og Steinunn H. Blöndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.