Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 86

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 86
86 Fyrir jólin 2019 barst lítill kassi inn á Fæðingarvakt 23B á Landspítalanum. Innihald kassans var nokk- uð óvenjulegt og um leið hugljúft og skemmti- legt. Þessi kassi liggur nú ofan í skúffu á deildinni og má fullyrða að allar ljósmæður deildarinnar hafi á einhverjum tímapunkti handleikið kassann og skoðað innihaldið. En til þess að komast að því hvað er í kassan- um skulum við bakka aðeins í tíma og gefa Írenu Guðlaugsdóttur orðið: „Ég eignaðist mitt fyrsta barn 18. ágúst 2019 og átti algjöra draumafæðingu á Landspítalan- um. Hún Rut ljósmóðir var með okkur allan tím- ann og ég er henni ævinlega þakklát fyrir stuðn- ing hennar og fagmennsku. Mig langaði að gera eitthvað til að sýna þakklæti mitt og því stofn- aði ég Facebook hóp fyrir foreldra barna fædd 2019 og stakk upp á því að við myndum öll taka til myndir af börnunum okkar og skrifa aftan á myndirnar hvenær þau fæddust og hvaða ljós- móðir hafði tekið á móti“ Foreldrar tóku vel í þessa hugmynd Írenu og söfnuðust alls 273 myndir af nýburum og þakkar- kveðjur. Mikil vinna lá að baki myndasöfnuninni og prentaði Írena megnið af þeim út sjálf og ým- ist handskrifaði eða prentaði kveðjurnar aftan á myndirnar. En það var ekki allt. Í hópnum var Sólveig Falleg gjöf til ljósmæðra á Landspítala Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.