Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 91

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 91
91 Leiðtogar í starfi og verkefni sem stuðla að eðlilegum fæðingum Eftirfarandi er stutt samantekt af öllum lokaverk- efnum Twinning Up North. Einnig má lesa nánar um tvíburana og verkefnin í fyrrnefndu Twinning blaði. 1. Ásta Dan Ingibergsdóttir og Hannah de Klerk: “Visualizing tricks of the trade: Empowering maternity care providers to support physi- ological birth”: Vefsíða með upplýsingum og teiknimynd sem sýnir Somersault maneu- ver aðferð sem er notuð þegar barn fæðist með naflastreng vafinn um háls. 2. Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir, Edda Rún Kjartansdóttir og Jolene Damoiseaux: “Midwives with midwives”: Rannsókn, fræðsluefni og myndband um mikilvægi uppbyggjandi samskipta meðal ljósmæðra. 3. Harpa Ósk Valgeirsdóttir og Merel Bas: “Mediawise Midwives”: Samfélagsmiðla- stöð í gegnum Instagram og Facebook sem ljósmæður geta notað til að deila áreið- anlegum upplýsingum til kvenna og fjöl- skyldna, meðal annars um þætti sem styðja við eðlilega meðgöngu og fæðingu. 4. Hildur Helgadóttir, Vala Guðmundsdóttir, Lianne Zondag og Margretha van Riemsdijk: “Choosing elective induction of labour – an informed choice or a wild guess?”: Rann- sókn til að skilja ástæður fyrir valgangsetn- ingu og fræðsluefni. 5. Guðlaug María Sigurðardóttir og Nathalie Hagen: “No Pain, No Gain”: Teiknimynd sem útskýr- ir tilgang verkja í fæðingum á skemmtilegan hátt fyrir verðandi mæðrum. Lokum Twinning Up North verkefnis fagnað í fjarfundi.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.