Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 93

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 93
93 Nú styttist í starfslok og ég sem er bara rétt að byrja, eða er það ekki? „Í gær“ þegar ég byrj- aði í bransanum voru spítalafæðingar viðtekin venja. Ljósmóðurhendur, hlustpípa og blóð- þrýstingsmælir eru helstu vinnutækin. Konur fara flestar sjálfar af stað í fæðingu og gangsetningar eru ómarkvissar. Ljósmóðirin skoðar konuna, telur inni í henni börnin, greinir legur, stöður og útvíkkun í fæðingu, hlustar fósturhjartslátt, gefur stólpípu og rakar burt öll kynfærahár til að gæta ýtrasta hreinlætis. Einnig er tvöfaldur neðanþvottur með Hibiscrub og Hibitane fyrir fæðinguna. Yfirsetan er mikilvæg og konan er oft ein í fæðingunni. Viðvera feðra er ekki algeng en fer vaxandi með árunum. Baknudd er óspart notað og hægt er að gefa Entonox, Petidín og Phenergan við verkjum. Spangarstuðningur er mikilvægur og spangarklipping algeng. Læknir er viðstaddur allar fæðingar og gefur Methergin í æð þegar kollur og fremri öxl er fædd. Börn- in fá Lapisdropa í augun, eru böðuð, mæld og klædd og vöggustofur eru normið. Mæðurnar eiga að hvíla sig. Þær eru svo vaktar klukkan sjö á morgnana af ljósmæðranemunum og látnar gera leikfimi í rúminu því lítið er um fótaferð fyrstu dagana. Fá salerni eru á stórum deildum þannig að persónuleg umhirða fer fram í rúminu. Þetta er fyrir tíma fósturgreininga og frjálsra fóst- ureyðinga eins og þungunarrof hét þá. Lítil áhersla er á brjóstagjöf fyrstu dagana, beðið er eftir því að mjólkin komi í brjóstin, því er mik- ill stálmi og önnur vandamál algeng. Pelagjaf- ir eru tíðar. Þekking á þeirri lífeðlisfræði sem liggur til grundvallar vel heppnaðri brjóstagjöf og tengslamyndun er ekki sú sama og hún er í dag. Fræðibækur fáorðar um slíkt, helst talað um mjólkurkirtlana og starfsemi þeirra óháð samspili Hugleiðingar ljósmóður við starfslok Elínborg Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.