Bændablaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. október 2020 55 Í þessum pistlum hér hefur verið farið úr einu í annað, en oftar en ekki miðast skrifin við þá umræðu sem er í gangi hverju sinni í þjóðfélaginu. COVID- 19 umgangspestin hefur fengið meiri umfjöllun það sem af er ári en nokkur manneskja hefði viljað. Framan af ári var mikið horft til Íslands fyrir hvað okkur gekk vel að halda smitum frá landinu. Á haustmánuðum kom svo áfallið, gífurleg aukning á smitum á suð- vesturhluta landsins, fólki ráðlagt að forðast heimsóknir utan af landi til Reykjavíkur og nágrennis. Hertar sóttvarnaraðgerðir um allt land! Síðastliðinn mánudag voru sótt- varnarreglur hertar verulega, fólk beðið um að vera með grímur og gæta sérstaklega vel að sóttvarnar- reglum. Ástæðan er sú að fólk fór óvarlega, fylgdi ekki eftir þeim tilmælum um margmenni, hrein- læti og sóttvarnir á höfuðborgar- svæðinu. Það grátlega við þessar hertu reglur er að á Norðvestur-, Norðaustur- og Austurlandi hefur fólk farið varlega og fylgt að mestu ýtrustu leiðbeiningum um fjarlægð, samskipti og sóttvarnir, en fær ekki að njóta þess. Grátlegt að horfa upp á að fólki sé refsað fyrir gjörðir annarra Á fyrrnefndum landshlutum eru nánast engin smit í gangi, fáir í ein- angrun, en samt á allt Norðurland og Austurland að gjalda fyrir kæruleysi höfuðborgarsvæðisins. Eðlilega finnst manni þetta mikið óréttlæti og engin furða að einhver mest deilda færsla af Facebook um síðustu helgi er frá Hjálmari Boga á Húsavík og byrjar svona (birt með leyfi Hjálmars ásamt mynd með Facebook-færslunni): „Íslendingar voru ein fyrsta þjóðin til að skilgreina skíða- svæði í Ölpunum sem hættu- svæði vegna COVID-19. Svæðið náði til landsvæða innan Austurríkis og Ítalíu. Við skil- greindum ekki allt Austurríki eða alla Ítalíu sem hættusvæði. Við töldum okkur vita hvaðan uppruni mestu áhættunnar var. Síðar breyttust skilgreiningar. Veiran er nú í vexti og sannar- lega ástæða til að bregðast. Í Barcelona, annarri stærstu borginni á Spáni þar sem búa rúmlega fimm milljónir manna, er fólki bannað að yfirgefa borgarsvæðið vegna fjölda smita þar. Á Bretlandseyjum hafa menn lokað völdum borg- um og bæjum í ákveðinn tíma til að ná tökum á útbreiðslu veirunnar. Almannavarnir hugðust lita- kóða landsvæði á Íslandi eftir hættunni af smiti af völd- um COVID-19. Af því hefur ekki orðið, því miður. Nú eru langmestar líkur á að smitast á höfuðborgarsvæðinu. Þar er massinn af fólkinu. Ákvarðanir yfirvalda taka gjarnan mið af massanum. Enda er mest hætt- an þar. Annars staðar er hún mun minni. Við verðum að taka tillit til aðstæðna á hverju landsvæði fyrir sig og taka mið af raunveruleikanum á hverjum stað. Norðaustan gulu línunnar er ekki þörf á eins hertum regl- um og eru boðaðar. Almennar reglur til að ná utan um sértæk atriði missir marks. Beinum sjónum okkar að vandanum til að leysa hann – ekki gera hann almennan.“ Hefði haldið að verðlaun fyrir góðan árangur væri hvatning til betri árangurs annarra Ef Norðvestur-, Norðaustur- og Austurland fengju umbun fyrir góðan árangur þá hefði ég haldið að ef landinu hefði verið skipt upp í hluta væri það merki um að á þeim stöðum sem fjöldi á samkomum væri meiri, líkamsræktarstöðvar opnar og áhorfendur á kappleikjum væru leyfðir væri það öfundsvert fyrir þá sem verr standa sig. Auðvitað á að verðlauna þá sem standa sig vel, en ekki refsa fyrir það sem vel er gert. Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadreifing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 PLOKKA ÚTILOKAÐ T MEN N SPOTTA GEYMSLASLYNGUR S MDRYKKURFJÖRGAST A Í S V I S K Í ÖGN IL F N A GRETTA S K Æ L A SMÁLHELTI T A SÖNG- RÖDD ROTNA T E N Ó R Æ KLÁR ÞURR- AUSINN B Ú I N N DRALLA Ð S KLINGDI LASTGÍPA B A K T A L GANGFÆR S ÁTTFUGL S A DANSTAPA SRÁNDUND M I G S A TAUGTÆTT T Ó RUSL D R A S L BÁTURR L A K U R EINÓMUR M Ó N Ó NÆGILEGTVENJUR N Ó GSKÁLMALÉLEGUR F L Á K I TAUMUR U RÍKI Í AFRÍKU AURASÁL A L S Í R O FLÆMI ÞVAÐUR U L L OFFURMÁLI F Ó R N TRUFLUNSEPPA F I P A NB R INNVOLS AÐ ENDUR- BÆTA T I L ÞORA MIKIL Á R Æ Ð A BREKKA D B I L U N FANGITUNNU S N A R I KALLORÐ LÍFS- HLAUP H Ó ÓLAG SAMTÍMIS E Ð A N RIMMA Á T Ö K DANSTVÍHLJÓÐI R Æ L LM R G U R G A G U RÖKKUR T M U Ó R S HÆGT K A A U ARMÆÐA Ð V I Í Ð LSLINGUR HRÆRINGUR M Y N D : A R N IE IN ( CC B Y -S A 3 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 138 YFIR- BRAGÐ ÖÐRUVÍSI FLUGA SVART-LIST BJÓLA FUGL KOLEFNIS- DUFT BLÖKK HLJÓM- SVEIT DÚLLA SÍKI MASAR NÁTTÚRU- VÆTTUR STOÐ KK NAFN BERJA ÍÞRÓTT SKORDÝR PANTA ÁTT KALLORÐ SKRUMA BLEKKJALÓÐ TVEIR EINS BLEÐILL KUÐUNGUR NÓTA VARKÁRNI ÆPA ÓNOTAST GÁ ANGRA NÖTRA DROLLARA FRUMÖGN SKRIFT LITUR HAND- FESTAN ÁTELJA RANGALI HLUTA TRUFLUN ÓVISS RÆKT HRAFNA- SPARK UMRÓT ARÐUR VÆTTA ÓLMUR ANDMÆLI SKYLDIR HLÉ ÍÞRÓTT FYLGSNI GERI SAMAN- LAGT STING ATORKA HANGA EINATTTÓFT KEPPANDI M Y N D : R U TH H A R TN U P ( CC B Y -S A 2 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 139 Of sjaldan er verðlaunað fyrir það sem vel er gert Hertar sóttvarnarreglur eru óréttlátar á þeim landsvæðum sem hafa staðið sig vel. Allt landið eitt sóttvarnarklúður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.