Bændablaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. október 2020 63 Bænda 22. október www.bbl.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Uppfyllir staðalinn EN 20345: 2011 Stærðir: 38-48 Verð: kr. 21.700 Verð: kr. 22.940 KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Einstaklega liprir og mjúkir öryggisskór með tá- og naglavörn. GORMUR öðruvísi gjafavara GORMUR GORMUR.IS öðruvísi gjafavara jardir.is Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Smiðjuvegur 30, 200 Kópavogur C M Y CM MY CY CMY K         Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is Bjóðum uppá sérsniðnar svampdýnur og bólstrun fyrir: Tjaldvagninn Fellihýsið Húsbílinn Bátinn Hjólhýsið Sumarhúsið Heimilið o.m.fl! Fljót og góð þjónusta Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík Símar 567 9550 og 858 0321 Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina 140 vísnagátur eftir Pál Jónasson í Hlíð á Langanesi. Þetta er þriðja bókin í þessum sama dúr sem Páll hefur tekið saman. Hann hefur um árin getið sér gott orð sem vísna- og þrauta- smiður. Í hverri vísu leynist lausn- arorð sem er hin besta heilaleik- fimi að spreyta sig á og finna út hvert orðið er. /MÞÞ Vísnagátubók eftir Pál í Hlíð Matvælastofnun: Úttekt á fyrirtækjum í viðskiptum við tollabandalag Evrasíu Til stendur að hefja sérstakar úttektir hérlendis hjá fyrirtækj- um sem vilja stunda viðskipti með dýraafurðir á markaðssvæði Eurasian Economic Union, eða tollabandalags Rússlands, Hvíta- Rússlands, Kasakstan, Armeníu og Kirgisistans. Matvælastofnun hefur það hlut- verk að gera úttektir á starfsstöðvum sem hafa leyfi til að stunda viðskipti með dýraafurðir á markaðssvæði bandalagsins til að tryggja að þær uppfylli reglur tollabandalagsins. Á heimasíðu Mast segir að þær kröfur sem tollabandalagið gerir til fyrirtækja sem flytja matvæli til fyrrnefndra landa séu ekki að öllu leyti þær sömu og Matvælastofnun tekur út í reglubundnu eftirliti sínu samkvæmt lögum nr. 93/1995 um matvæli. Úttektir með sértækum kröfum tollabandalagsins koma því til viðbótar við reglubundið eftirlit stofnunarinnar. Fyrirtækjum er í sjálfsvald sett hvort þau vilja undirgangast þessar sértæku kröfur tollabandalagsins og úttektir Matvælastofnunar til að staðfesta að þær séu uppfylltar. Ljóst er að nokkur kostnaður fellur til við þessar úttektir sem greiðist af hlut- aðeigandi fyrirtækjum. Kostnaður við úttektir og önnur verkefni ræðst af stærð starfsstöðva, eðli starfsemi og hversu vel starfsstöðvar uppfylla sértækar kröfur. Til stendur að hefja úttektir hjá þeim starfsstöðvum sem eru á lista tollabandalagsins á þessu ári og að búið verði að ljúka úttektum hjá öllum starfsstöðvum fyrir árslok 2021. Nauðsynlegt er að forsvars- menn þeirra fyrirtækja sem vilja fá úttekt staðfesti slíkt með því að fylla út eyðublað þess efnis í þjónustugátt Matvælastofnunar. Matvælastofnun mun skipuleggja úttektirnar í samvinnu við hlutað- eigandi fyrirtæki. Matvælastofnun ábyrgist ekki að heimild fáist til útflutnings á markaðssvæði tolla- bandalagsins, endanleg ákvörðun um slíkt er í höndum fulltrúa tolla- bandalagsins. /VH Eurasian Economic Union er tolla- bandalag Rússlands, Hvíta-Rúss- lands, Kasakstan, Armeníu og Kirgisistans. Ný tilfelli fuglaflensu í Kasakstan og Rússlandi Yfirvöld í Kasakstan hafa áhyggj- ur af útbreiðslu fuglaflensu, H5N8, í norðvesturhéruðum landsins. Sömu sögu er að segja frá Rúss- landi þar sem flensan hefur þegar greinst. Ekki er talið ólíklegt að flensan hafi borist frá Rússlandi til Kasakstan þar sem flest tilfelli hennar hafa greinst hjá smábændum og í hænum í heimilisgörðum í býlum og þorpum nálægt rússnesku landsmærunum. Einnig er mögulegt að flensan hafi borist til landsins með farflugum frá Mið-Asíu. Þegar hefur um 330 þúsund fugl- um verið lógað í Kasakstan og 1,7 milljónir verið bólusettir vegna flens- unnar og má búast við að þær tölur muni hækka á næstu vikum. Eftir fréttina um útbreiðslu fuglaflensunnar í Rússlandi og Kasakstan hvatti stjórn Evrópu- sambandsins þjóðir í Evrópu um að að vera á verði gagnvart flensunni og auka viðbúnað til að draga úr hættu á að hún berist til álfunnar. Talið er að lönd í Norður- og Austur-Evrópu séu útsettust fyrir smiti. /VH Þegar hefur um 330 þúsund fuglum verið lógað í Kasakstan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.