Bændablaðið - 05.11.2020, Side 54

Bændablaðið - 05.11.2020, Side 54
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. nóvember 202054 Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og dren mottur, útileiktæki, gúmmí- hellur og gervigras. Heildar- lausnir á leiksvæðum. Netfang: jh@johannhelgi.is og s. 820-8096. Frystiskápur, Ikea hvíldarstóll, 4 eld- hússtólar frá Stálhúsgögn, 4 ljósir skápar frá Hýbýlaprýði, Ikea járn- grindur m. grindum, geymsluskápur með upprennanlegri hurð. Einnig uppþvottavél og ísskápur. Uppl. í s. 864-7670 og 553-4430. Til sölu Bronco, árgerð 1971. Upplýsingar í síma 867-7379. Gólfslípivélar fyrir timburgólf. Gólfslípi- vél, kantpússivél, möttunarvél, juðari, sandpappír og ýmislegt fleira. Verð 400.000 kr. Uppl. í síma 893-8122. Gjafagrind fyrir sauðfé (fóðurgangur) frá Límtré Vírnet til sölu. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 862-7096 (Finnur) og gegnum netfangið karanes@karanes.is Öflug Pfaff saumavél með yfir- og undir flutningi, loftkerfi. Union Special 5 þráða keðjusaumsvél. Strobel föld- unarvél. Uppl. í síma 844-5582, Jóna. Mitsubishi Pajero Sport, árg.́ 04, ek- inn 185.000 km. bensín, sjálfskiptur, dráttarkúla, skoðaður ́ 21. Ásett verð 370.000 kr. Staðgreiðslutilboð ósk- ast. Uppl. í s. 895-6307. Ford Transit húsbílaefni, árg. 2005. 17 manna, afturhjóladrifinn, dráttarkúla, ekinn 385.000 km. Ásett verð 660.000 kr. Skoðaður ´21. Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í s. 895-6307. Mitsubishi Pajero Sport, árg. 2006, ekinn 110.000 km. Dráttarkúla, skoðaður ´21. Ásett verð 660.000 kr. Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í s. 895-6307. Litað dökkgrátt bárustál. 61 plata 1064 x 6350 mm. Verð alls kr. 650.000 m/vsk. (kr. 1.578 pr. fm). H. Hauksson ehf. S. 588-1130 og hhaukssonehf@simnet.is Til sölu Himel kornvals og KR fóð- urblandari. Polaris 500 Sportsman x2 fjórhjól árg. 2007. Er á rauðum númerum. Uppl. í s. 866-1201. Óska eftir Óska eftir hvolpi, helst Terrier blendingi, rakka. Uppl. í s. 894-0691 og á glumur@centrum.is Fjölskylda óskar eftir leigulandi í nágrenni við höfuðborgina fyrir smá íbúð á hjólum. Aðgangur að rafmagni nauðsynlegt. Heitt vatn kostur. Uppl. í s. 772-7662 og gegnum birtardal@gmail.com Óska eftir gömlum hefilbekk, má líta illa út. Uppl. í síma 893-3048. Óska eftir léttri 2ja hestakerru. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 892-1284, Hafsteinn. Er kaupandi að heyi fyrir hross í Hornafirði. Uppl. í s. 552-3226 og 845-9444. Óska eftir 8-10 tonna eldri gröfu á stálbeltum. Uppl. í s. 861-3878. Atvinna Alifuglabúið Rangárbú, Jarlsstöðum í Landsveit óskar eftir að ráða starfsmann. Í starfinu felst m.a. daglegt eftirlit með fugli, þrif og útmokstur úr húsum og einfalt viðhald. Leitað er að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst. Umsækjandi skal hafa lokið prófi í búfræði frá landbúnaðarskóla, lokið námskeiði í alifuglahaldi, starfað við umhirðu alifugla sem nemur tveimur árum í fullu starfi eða geta sýnt fram á sambærilega þekkingu sem viðurkennd er af Matvælastofnun. Umsóknir sendist á margret@xtro. is. Upplýsingar veittar í síma 824- 6600 (Þór). Dýrahald Óska eftir Labrador hvolpi. Þarf ekki að vera ættbókarfærður, allt kemur til greina. Kristján, sími 865-2965. Einkamál Allir eiga sér einkamál, en þitt einka- mál gæti verið okkar mál. www.goth.is Húsnæði Þriggja herbergja íbúð til leigu í Ár- bæjarhverfi, Reykjavík. Leiguverð kr. 200.000 á mánuði. Uppl. í síma 898-3704. Herbergi til leigu á svæði 201, með aðgangi að eldhúsi, baðherbergi með þvottavél og þurrkara. Leiga 63.000 kr. á mánuði. Uppl. í s. 893-3475. Jarðir Leita eftir litlum bóndabæ gjarnan á Austurlandi. Má vera afskekktur og hús má vera gamalt. Ætla að byggja bæinn aftur upp. Uppl. í síma 845- 7561. Leitum að jörð eða hluta úr jörð til skógræktar. Helst innan við 2 klst. frá Reykjavík, gjarnan í Borgarfirði, en skoða allt. Kaup í áföngum möguleg. Uppl. í síma 618-8091, Lárus. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegund- um sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá upplýsingar og tilboð. HP transmission Akureyri, net- fang: einar.g9@gmail.com, Einar G. www.rammastudio.is - Rammann fyrir myndina þína færðu í vefverslun Rammastúdíó. Sendum um land allt. www.bbl.is S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Er þitt bú öruggur og góður vinnustaður? Er brunahætta á þínum bæ? á hverju ári verða því miður alvarlegir brunar á sveitabæjum. Bæði fólk og búfénaður er í mikilli hættu þegar eldur blossar upp. Með réttum viðbrögðum og undirbúningi má koma í veg fyrir tjón og slys af völdum bruna. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Hafrannsóknastofnun: Kortlagning hafsbotnsins við Ísland Í sumar kortlögðu leið- angursmenn á RS Árna Friðrikssyni um 46.600 ferkílómetra hafsvæði við Ísland í tveimur leiðöngr- um í júní og ágúst. Í mælingum í júní­ leiðangrinum var lokið við að kortleggja hafsvæðið sem tengir Íslandsdjúp við suðurbrún land grunnsins, austan við Kötluhryggi. Á heimasíðu Hafró segir mikið af góðum upplýsing­ um um farvegi sem teygja sig frá landgrunnsbrún suður eftir öllu djúpinu í gegnum mikla bunka af setlögum. Árið 2019 sást hvernig þessir farvegir og fleiri sameinast í meginfarveg Norður­Atlantshafsins, Maury farveginum. Enn fleiri sæfjöll og eldstöðvar komu fram í rótum Íslands­Færeyjahryggsins, auk skriðusára og setstalla víðs vegar um mælingasvæðið. Í júlíleiðangrinum á þessu ári tókst að bæta við 497 ferkílómetrum á landgrunninu, þar af voru 337 ferkílómetrum af samfelldum mælingum á Selvogsbanka. Fjölgeislamælingar Í ágústleiðangrinum voru gerðar fjölgeislamælingar á dýpsta svæðinu í Vesturdjúpi, og tengjast þar eldri fjölgeislamælingum í Grænlandssundi og svæðunum þar í kring. Í þeim mælingum komu í ljós stórir hryggir og sæfjöll sundurskorin af djúpum farvegum. Einnig komu fram keilulaga sæfjöll í Vesturdjúpi, svipuð þeim sem hafa sést í eldri mælingum Hafrannsóknastofnunar. 34,2% af efnahagslögsögunni kortlögð Afrakstur síðastliðinna ára hefur skilað um 165.000 ferkílómetrum af samfelldum mælingum og kortlagningu, mest á hafsvæðum dýpri en 2.000 metrar. Með mælingunum í sumar hefur um 34,2% af efnahagslögsögunni verið mæld. Mjög góð veðurskilyrði til fjölgeislamælinga voru lengst af í báðum leiðöngrum, þó suma daga hafi mælingar þurft að líða fyrir þó nokkurn ölduslátt. Leiðangursstjóri var Guðrún Helgadóttir og skipstjóri var Heimir Örn Hafsteinsson. /VH Yfirlitsmynd fjölgeislamælinga Hafrannsóknastofnunar árin 2000 til 2019, alls 216.000 ferkílómetrar, eða 28,6% af flatarmáli efnahagslögsögunnar. Mynd / Hafró

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.