Blik - 01.05.1967, Page 53
BLIK
51
» o
« A
o
5 O
•2. 8'
'o -xS
tn
rn
On
U
'O
-3
ri
C
c
03
oo
2
5 í
^ 5
« |
S J
cq ^
i- «
8 O
*o 5
Ss *
•A ^
fc>0 LT*
<0 Qi
• »
<r\
«'■5
§ 1
fco
'8
»
'O »
.8 <0
'0
s .&
ð
4©
£ -
• -U ^
00 k .
‘' 8
©
» ?
.fc 8
'§ 8
“8 'g
*->
'ðt *©
00 :©
'x: ^
s
s
'»
'H-s
.*V3
<2$
o
Ö
8
c*
. V.
00 'x;
íO
« .
<n
8 C
8 J
3 2 8
>'-* -40 Q\
•io
G ^
»
4©
« -s
•5P**J
V.
. «
<N Ná
8 8
P §
g .00
'a :**
í ^
st,
J»® Oo
Nj t3
O «
. 8
^ o
*"■< 8
^ >—«
o *
§ I
1 =8
8 8
s
°o •.
v. ‘k
8 t*
*g 8
? s
OO
cS \8
'O ^O
ns "g
£ :£*
'5 *>
öo ’'8
•^
V-
s »
8 -Q
8
-© ^
8
c
CQ
•-
•l-l
■3'S
8 ^O
'8 $5
v. 8
•40 tXC
8 »
s-: 8
^ n*
^ 40 S*
^ •§
'<3 ^
^ CO
1 'o
iS s'
^ §
•t'0
A’ «.
w ö
$ á
8
^g
3 8 8,
S O 6«
8 3 £ •
:| .3
8 0
-q
-c
8 .2
V 'O
© >Q.
<x
txo V.
• C 8
<4> *^S
co —8
* S3
^ >"<
8 •
^ o
*-> t~~l
8
C
o \£
- ^
' "8 .
CN
I -5T
8
v. N>
8 NJ
4© i2
*§ vs
<0 -
'Q>
• V
oc
C J
'0
NS 00
<->
8 . -
‘S
CQ ^
8
^'O
t>0 8
V. Si
o -8
A ^
«-> v2
"8 o
t>o ><5,
<N
ÖO ’■—>
8 vg
< tq
• • 'ö —
•q- c\ -t$ m
, 'O
~<s
svo varið, að hann var frá störfum
vikum saman. Þá hljóp vinur hans
og söngfélagi Ragnar Benediktsson
frá Borgareyri í Mjóafirði eystra und-
ir bagga með honum og annaðist
organistastarfið fyrir hann um tíma.
En þegar þrautir Brynjólfs tóku
að þverra og af honum brá, tók hann
til við skyldu- og hugsjónastörfin á
ný. Haustið 1925, frá 19. október
til 30. nóvember hafði hann 11
söngæfingar með blandaða kórnum
sínum. Einmitt þá um haustið í
október hafði honum bætzt góðir
söngkraftar í kórinn og hann sett
honum nokkrar reglur til þess að
skapa meiri festu í starfið. Jafnframt
gaf hann honum nafn og kallaði
hann nú Vestmannakór. Þá er það,
sem þetta fagra og „þjóðlega” nafn
í Eyjum kemur fyrst upp „á yfir-
borðið". Eftir nafngiftina tók hann
svo til að æfa kórinn, eins og ég gat
nú um. Allt var þetta mikla starf
söngstjórans, eins og jafnan fyrr
og síðar, unnið án alls endurgjalds,
— unnið af einskærri ást á söng-
og tónlistinni og af þeirri fölskva-
lausu hugsjón að veita samborgur-
um sínum þann þroska og þá menn-
ingu, sem list listanna gat veitt þeim
eða vonir stóðu til, að hún veitti
þeim. Einnig lifði sú vonin innra
með söngstjóranum, að söngkórinn
mætti varpa nokkrum menningar-
bjarma á heimkynni sín, fæðingarbæ
listamannsins, sem hann unni, —
átthagana, sem hann mat og virti.
Orðstírinn er ávallt mikilvægur
þeim, er sér góðan getur.