Blik - 01.05.1967, Page 62
60
BLIK
Formenn:
Ragnar Benediktsson 1937 —1940
Sveinn Guðmundsson 1940—1957
Gjaldkerar:
Sigmundur Einarsson 1937 —1940
Júlíus Þórarinsson 1940—1942
Hermann Guðjónsson 1942—1946
Þorsteinn Sigurðsson 1946—1950
Vilborg Guðjónsdóttir 1950—1957
Ármann Guðmundsson 1957, frá
aðalfundi 25. okt. um haustið.
Ritarar:
Sigurður Bogason 1937—1940
Ingólfur Guðmundss. 1940—1945
Ragnar Benediktsson 1945 —1949
Ármann Guðmundss. 1949—1957
Árni J. Johnsen 1957, frá aðalfundi
25. okt. um haustið, en eftir þann
fund lagðist starf kórsins niður með
öllu.
Brynjólfur Sigfússon
negir af sér organistastarfinu
Frá þeirri stundu er Brynjólfur Sig-
fússon tók við organistastarfinu af
föður sínum síðla hausts 1904, var
starfandi við Landakirkju fastur
söngflokkur, eins og meðan Sigfús
Árnason var þar organleikari.
Kirkjukór Landakirkju þótti jafnan
syngja vel og vera kirkjulífi og
messuathöfn ómetanlegur stuðning-
ur.
Hvert ár fékk organistinn eilitla
fjárupphæð úr kirkjusjóði til þess
að skipta milli söngfólksins, þókna
því fyrir fórnfúst áhugastarf í þágu
safnaðarins í Eyjum. Sú greiðsla var
svo lítil, að hún gat aldrei talizt ann-
að en smáleg þóknun og viðurkenn-
ing fyrir skyldu, sem hver og einn
í kirkjukórnum hafði tekið á sig til
þess að gera messuathafnirnar fyllri
og hugnæmari. Fjárhæð þessari
skipti organistinn milli fólksins í
kirkjukórnum eftir ástundun þess og
þátttöku hverju sinni í söngstarfinu.
Fyrstu árin, sem Brynjólfur var
organisti, nam þessi upphæð kr.
200,00 samtals á ári. Árið 1920 var
þessi þóknun kr. 400,00 og þegar
organistinn hætti störfum við kirkj-
una, nam þóknunin kr. 1000,00 til
‘söngflokks kirkjunnar.
Árið 1913 t. d. skiptist þóknunin
þannig milli söngfólksins:
c<3 Ö0 C 0 tn c c 'O
Frú Guðrún Sigfússon £
(kona organistans) 1 10 5,07
Frú Ólöf Ólafsdóttir 12 45 26,30
Ungfr. Sigríður Otte-
sen 10 47 26,30
Ungfr. Margrét Jóns-
dóttir 14 49 29,05
Ungfr. Aðalheiður
Sigurðardóttir 14 48 28,60
Hr. Páll Ólafsson 13 48 28,12
Hr. Guðlaugur Vig-
fússon 11 45 25,81
Hr. Sigurjón Kristj-
ánsson 11 34 20,75
Hr. Ásbjörn Pálsson 45 10,00
Samtáls kr. 200,00