Blik - 01.05.1967, Side 99
BLIK
97
Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann
tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan. Frá vinstri: 1. lngibjörg SigurÖardóttir
frá Lyngum, nú húsfrú í Vík í Mýrdal, 2. ÞorgerÖur Runólfsdóttir frá Bakkakoti, nú
húsfrú aÖ Bakkakoti, gift nr. 18, 3. Sigríöur Runólfsdóttir frá Bakkakoti, lengi hús-
frú aö Feðgum í Meöallandi, nú í Hveragerði, gift nr. 14, 4■ Jón Ingibergsson fnl
Melhól. Hann var fluttur til Vestmannaeyja. Drukknaði frá Skálum á Langanesi.
Var þá unnusti nr. 16, 5. Sigurður Guðmundsson frá Strönd. Bjó um tíma í Vest-
mannaeyjum. Er nú ritstjóri í Reykjavík, 6. Ásta Jónsdóttir frá Melhól, alltaf vinnu-
kona í Meðallandi. Mun nú dveljast á elliheimilinu í Hveragerði. 7. Gissur Eras-
mundsson frá Nýjabœ. Vann lengi foreldrum sínum í Nýjabœ. Síðar rafvirki í
Reykjavík. Nú látinn. Okv., 8. Valgerður Sigurbergsdóttir ffáí Kotey, nú húsfrú að
Kirkjuferjuhjáleigu í Olfusi, 9. Einar Sigurðsson frá Söndum, hálfbróðir Einars Sig-
urfinnssonar. Lézt um tvítugt, 10. Guðjón Bjarnason frá Hóli, bóndi í Meðallandi;
nú að Uxahrygg í Rangárvallasýslu, 11. Júlía Sigurbergsdóttir frá Kotey, lengi
vinnukona hjá Helga verzlunarstjóra Helgasyni í Reykjavík. Dvelst nú hjá systur
sinni, nr. 8, 12. Sigurbergur Sigurbergsson fr: Kotey, um hríð bóndi í Olfusi. A nú
heima í Reykjavtk, 13. Bjarni Bjarnason frá Hóli. Hann var um eitt skeið barnakenn-
ari í Vestmannaeyjum, síðan i Reykjavík. Nú látinn. Bróðir nr. 10, 14• Elín Sigur-
bergsdóttir frá Söndum, húsfrú að Leiðvelli í Meðallandi og síðan að Saurbce i
Olfusi. Býr nú ekkja í Hveragerði. Systir nr. 8, 11 og 12, 15. Sumarliði Sveinsson
frá Feðgum. Lengi bóndi að Feðgum í Meðallandi; nú í Hveragerði. Er kvcentur nr.
3, 16. Eyjólfína Sveinsdóttir frá Feðgum, nú húsfrú á Moldgnúp undir Eyjafjöllum.
Systir nr. 15 og 19, 17. Þorbergur Bjarnason frá Bakkakoti, bóndi að Hraunbce í
Alftaveri, 18. Runólfur Bjarnason frá Bakkakoti í Meðallandi, bóndi þar, kvcentur
nr. 2, 19. Sveinborg Sveinsdóttir frá Feðgum. Dvelst nú í Hveragerði. Og. Systir nr.
15 og 16, 20. Magnús Sigurðsson fr ) Kotey. Var lengi bóndi í Kotey. A nú heima
t Kopavogi. Bróðir nr. 9, 21. Markús Bjarnason frá Hóli. Um skeið bóndi að Hóli
°S svo Rofabce í Meðallandi. Nú að Kirkjubcejarklaustri, 22. Gísli Tómasson frá
Sandaseli, bóndi að Melhóli í Meðallandi. — Nr. 2 og 3 eru systur. Nr. 8, 11, 12 og
14 eru systkin. Nr. 15, 16 og 19 eru systkin. Nr. 9 og 20 eru brceður. Nr. 10, 13,
17, 18 og 21 eru brceður.
7