Blik - 01.05.1967, Page 220
218
BLIK
Leikeniur í „Þorláki þreytta"
Aftari röð frá vinstri: 1. Valdimar Astgeirsson, 2. Guðmundur Jónsson, 3. Arni
Arnason, 4. Magnea Sjöberg, 5. Olafur Gránz, 6. Kristján Georgsson, 7. Steina
Finnsdóttir, 8. Jónheiður Scheving. —■ Fremri röð frá vinstri: 1. Georg Gíslason,
2. Haraldur A. Sigurðsson, 3. Asta Guðmundsdóttir, 4. Nikólína Jónsdóttir, 5. Sig-
urður Scheving.
Stefanie Islandie söngmær:
Magnea Sjöberg
Jósep Hríseyingur: Arni Árnason
Fræðslumálastjórinn: Guðmund-
ur Jónsson, skósmiður
Anna hótelþerna: Steina Finns-
dóttir, Uppsölum
Piccolo á Hótel Grímsby: K'ist-
ján Georgsson Gíslasonar
1. þáttur gerist á heimili Dormars-
hjóna
2. þáttur gerist á Hótel Grímsby
3. þáttur gerist á heimili Dormars
næsta morgun
Haraldur Á. Sigurðsson sagði um
þetta allt, komu sína, leik og starf
hér:
„Það er allt Georg Gíslasyni að
þakka, eða kenna, að ég er hér kom-
inn til þess að leika og stjórna Þor-
láki. Mér lýst vel á leikskilyrði hér.
En ef satt skal segja, var ég hálfkvíð-
inn, er ég kom til Eyja, vegna þess
að mér var kunnugt um ýmsa erfið-
leika, sem við var að etja og að æf-
ingar höfðu því hafizt seinna en gert
var ráð fyrir. Fólkið var búið að
kynnast hlutverkum sínum nokkuð,
er ég kom, en sem sagt, það hafði
tafizt ýmissa orsaka vegna. En strax