Blik - 01.05.1967, Page 251
BLIK
249
Stjórnandi leikritsins var Einar
Pálsson úr Reykjavík.
Til þessarar sýningar var vandað
alveg sérstaklega, og var hún í alla
staði glæsileg. Leikritið var sýnt
f jórum sinnum og því mjög vel tekið
af bæjarbúum. — Leikstjórinn kom
hmgað í september. Fjöldi manna
tók þátt í leikstarfi þessu, leikarar
og aðstoðarfólk til eins og annars,
samtals um 30 manns, karlar og kon-
ur. Réttmætt þykir mér að nefna all-
an þorra þessa fólks:
Stefán Arnason, yfirlögregluþjónn
Kristján Georgsson Gíslasonar
frá Stakkgerði
Valdimar Astgeirsson frá Litlabæ
Unnur Guðjónsdóttir frá Sand-
felli
Ragnheiður Sigurðardóttir Boga-
sonar
Gunnar Sigurmundsson, prent-
smiðjustjóri
Einar Þorsteinsson, rakarameist-
ari
Mally Einarsdóttir, járnsmiðs 111-
ugasonar
Páll Steingrímsson, kennari
Högni Sigurðsson Högnasonar frá
Vatnsdal
Halldór Þórhallsson stöðvarstjóra
Gunnlaugssonar
Hilmar Högnason
Lýður Brynjólfsson, kennari
Alda Björnsdóttir Finnbogasonar
frá Kirkjulandi
Þorgils Þorgilsson, starfsmaður
Rafveitu Vestmannaeyja
Sigurgeir Scheving frá Hjalla
Svava Alexandersdóttir skipstjóra
Gíslasonar frá Landamótum
Asdís Sveinsdóttir forstjóra Guð-
mundssonar frá Arnarstapa
Sveinn Þórðarson verzlunarmanns
Benediktssonar
Friðrik Jónsson frá Uppsölum
Gísli Guðlaugsson forstjóra,
Gíslasonar
Sonja Gránz frá Jómsborg
Sigfús Brynjólfsson
Sigurður Hallvarðsson
Sigurður Guðmundsson
Vilborg Einarsdóttir
Sigurður Olafsson
Guðlaug Runólfsdóttir
Unnsteinn þorsteinsson járn-
smíðameistara Steinssonar
Aður en lengra er haldið, þykir
mér rétt að minnast eilítið á Einar
Pálsson leikara.
Á árunum 1948—1949 var stofn-
að Bandalag íslenzkra leikfélaga í
þeim tilgangi að mynda nánara sam-
band milíi hinna ýmsu leikfélaga í
landinu og stofna til aðstoðar við
starf þeirra t. d. með því að útvega
þeim leikstjóra og aðra leiðbeinend-
ur, búninga, leiktjöld o. fl. Einar
Pálsson leikari kom til Eyja að þessu
sinni á vegum Bandalagsins. Einar
Pálsson hafði lært leiklist utanlands
t. d. í hinum konunglega leikskóla í
Englandi, The Royal Academi of
Dramatic Art. Síðan starfaði hann
hjá B.B.C. og hjá kvikmyndafyrir-
tækinu Arthur Rank.
Þegar Einar leikari kom heim,
starfaði hann hjá Leikfélagi Reykja-