Blik - 01.05.1967, Page 306
304
BLIK
EYJABLAÐIÐ, málgagn alþýðu í
Vestmannaeyjum. 1. árg. 1. tbl. 26.
sept. 1926. Síðasta tbl. 9. júlí 1927,
alls 44 tbl.
Ritstjórn: Isleifur Högnason,
Haukur Björnsson og Jón Rafnsson.
Utgefandi: Verkamannafélagið
„Drífandi", Vestmannaeyjum.
Prentsmiðja Guðjónsbræðra í
Vestmannaeyjum. Þar voru prentuð
13. tbl. Þá var skipt um eigendur
prentsmiðjunnar og eftir það hét
hún Prentsmiðja Eyjablaðsins.
Árið 1927
KOSNINGABLAÐ, Vestmannaeyj-
um 25. jan. 1927. Eitt blað, 4. bls.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Er-
lendur Kristjánsson.
Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.
Árið 1928
VIKAN, 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1928
— 30. apríl 1930.
1. árg. 48 tbl.; 2. árg. 6 tbl.; alls
54 tbl.
Ritstjóri: Steindór Sigurðsson.
Síðar: Andrés Straumland.
Utgefandi: Jafnaðarmannafélag
V estmannaeyj a.
Prentsmiðja Vikunnar (Prent-
smiðja Eyjablaðsins).
VÍÐIR, vikublað. 1. árg. 1. tbl. 17.
nóv. 1928.
Víðirkom úttil 15.des. 1951, alls
23 árgangar.
Næsta ítarlega er greint frá rit-
stjórum og útgefendum Víðis í Bliki
1959, — svo og eigendum blaðsins,
en það var stjórnmálablað, sem túlk-
aði málefni og stefnu Sjálfstæðis-
flokksins.
KONSÚLLINN, Vestmannaeyjum
1928.
Blaðið er í litlu broti. Út munu hafa
komið af því 3 tbl.
Ritstjóri: Georg Þorkelsson.
Útgefendur: Nokkrar konsúlspír-
ur.
Prentsmiðja Vikunnar.
HUGINN, Vm. 1928. Frétta- og
auglýsingablað. 1. árg. 1. tbl. 30.
marz 1928 — 20. okt. 1928, alls
15 tbl.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Hann mun einnig hafa gefið blaðið
út.
Prentsmiðjan að Helgafellsbraut
19 (Prentsmiðja Vikunnar).
BLÓMIÐ, æskulýðsblað. 1. árg. des.
1928. Síðasta tbl. kom út í des.
1930, alls 8 tbl.
Ritstjóri: Þorsteinn Þ. Víglunds-
son.
Útgefandi: Reglustarfsemin í
Vestmannaeyjum.
Prentsmiðja: Prentsmiðja Vik-
unnar, Prentsmiðja Víðis og Prent-
smiðja Jóns Helgasonar, Rvk.
Árið 1929
VESTMANNAEYJALJÓÐ eftir
Unu skáldkonu Jónsdótmr að Sól-
brekku. 78 bls. í litlu broti, alls 81
ljóð.