Blik - 01.05.1967, Page 307
BLIK
305
Gefið út á kostnað höfundarins.
Prentsmiðja Gutenberg.
ÞÓRSHAMAR, málgagn Glista-
manna í des. 1929. Fjölritað blað, 2
bls. — Enginn ritstjóri eða ábyrgð-
armaður tilgreindur.
MÁLSHÆTTIR. Una Jónsdóttir
safnaði. Gefið út á kostnað hennar.
PILLUR „fyrir vestmanneyiska
broddbolsa, framleiddar í þjáningum
af Jóni Jónssyni".
„Vestmannaeyjum, það herrans ár
1929".
Prentsmiðja Vikunnar.
Ætlað er, að Jón Rafnsson sé höf-
undur kvæðanna.
Árið 1930
TIL ALÞÝÐUKJÓSENDA í Vest-
mannaeyjum. Málgagn A-listans.
Vestmannaeyjum, 3. jan. 1930.
Stjórn Verkamannafélagsins
„Drífandi".
Stjórn Jafnaðarmannafélags Vest-
mannaeyja.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í
V estmannaeyj um.
Fjölritað blað.
ÁRBLIK, spíritistablað. Vestmanna-
eyjum í maí 1930. 1. árg. 1. tbl., 12
bls.
Utgefandi: Kr. Linnet.
Prentsmiðja Víðis, Vestmanna-
eyjum.
ÆGIR. Vestmannaeyjum 1930. Alls
3 tbl., 24 bls.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: M.
Sigurðsson og G. Guðmundsson og
Co. (1. tbl.).
Ritstjóri og ábyrgðarmaður að 2.
og 3. tbl.: Helgi M. S. Bergmann.
Árið 1931
VERKALÝÐSBLAÐIÐ, Reykjavík
í júní 1931. Aukablað fyrir Vest-
mannaeyjar.
Utgefandi: Kommúnistaflokkur
íslands (Deild úr A. K.).
Ábyrgðarmaður: Brynjólfur
Bjarnason.
Prentsmiðjan að Bergstaðastræti
19, Reykjavík.
ALÞÝÐUBLAÐ VESTMANNA-
EYJA. 1. árg., 1. tbl. 1931, 4 bls.
Ritstjóri: Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson.
Utgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Árið 1932
MINNING SÖLVA eftir Gunnar
Ólafsson. 5. nóv. 1932, 3 bls.
GESTUR, Vestmannaeyjum, 1. árg.,
1. tbl. 11. sept. 1932. Alls komu út
af blaði þessu 7 tbl., samtals 28 bls.
Utgefandi og ábyrgðarmaður:
Páll G. V. Kolka.
Ey j apren tsmiðj an.
ÞJÁLFI, Vestmannaeyjum maí—
ágúst 1932, tbl. 1—5, alls 40 bls.
Iþróttamálgagn.
20