Blik - 01.05.1967, Síða 308
306
BLIK
Ritstjórn: Karl Jónsson og Árni
Guðmundsson.
Utgefendur: Nokkrir áhugamenn í
Vestmannaeyjum.
SVÖR VIÐ NÍÐGREINUM í sorp-
blaðinu „Víði”. Vestmannaeyjum í
jan. 1932,4 bls.
Höfundur: Ólafur Auðunsson.
Prentsmiðjan Acta hf., Reykjavík.
INGJALDUR, Vestmannaeyjum, í
júní 1932 — 14. okt. 1935. 1. árg.,
15 tbl.; 2. árg. 1 tbl.; 3. árg. 2 tbl.;
4. árg. 1 tbl.
Utgefandi og ábyrgðarmaður: Kr.
Linnet bæjarfógeti.
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmanna-
eyjum.
HVÖT 1. tbl. í maí 1932, 4 bls.
Mér er ekki kunnugt um, að meira
kæmi út af blaði þessu.
Utgefandi: Sjómannastofa K. F.
U. M. og K. í Vestmannaeyjum.
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmanna-
eyjum.
ÍSLENZKA VIKAN, Vestmanna-
eyjum 1932, 1 tbl. 6 bls. og 1933,
1 tbl. 8 bls.
Utgefandi: Iðnaðarmannafélag
Vestmannaeyja.
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmanna-
eyjum.
Prentsmiðjur: Eyjaprentsmiðjan
hf., Vestmannaeyjum, Steindórsprent
hf., Reykjavík og Alþýðuprentsmiðj-
an hf., Reykjavík.
FRÁ TANGA AÐ TINDASTÓLI,
Vestmannaeyjum 1933.
Bæklingur, 20 bls.
Höfundur: Isleifur Högnason.
Prentsmiðja Vilhjálms Stefáns-
sonar, Reykjavík.
Arið 1933
NÝR DAGUR, 1. árg., 1. tbl. 20.
ágúst 1933.
Fyrsti árgangur þessa blaðs er 17
tbl. í litlu blaðabroti. Blaðið var
ýmist prentað eða fjölritað. Prentað
var það í Prentsmiðjunni Acta í
Reykjavík.
2. árgangur, ókunnugt um tölu-
blaðafjölda sökum þess, hve Byggð-
arsafnið vantar þar mörg tölublöð.
3. árgangur 1. tbl. 17. marz 1936.
— 10. tbl. 20. júlí 1936.
4. árgangur ?
5 .árgangur 1. tbl. maí 1937- —
5. tbl. 18. júní 1937. Árgangur þessi
er í mjög stóru broti.
Ábyrgðarmaður: Isleifur Högna-
son.
Utgefandi: Vestmannaeyjadeild
K. F. í. (Kommúnistaflokks Islands).
FASISTINN, málgagn þjóðernis-
sinna Vestmannaeyjum, 1. árg., 1.
tbl. 31. ágúst 1933. — nóv. s. á., alls
7 tbl., 26 bls. í venjulegu bæjar-
blaðabroti hér.
Ritstjóri: Óskar Bjarnasen.
Utgefandi: Þjóðernissinr.ar í Vest-
mannaeyjum.
Eyjaprentsmiðjan hf.