Blik - 01.05.1967, Side 309
BLIK
307
ÖLGRÆÐGI RÁÐGJAFANNA,
smásaga úr Vestmannaeyjum.
Vm. 1933. Bæklingur í litlu broti.
Kostnaðarmaður: Haraldur Sig-
urðsson frá Sandi.
Prentsmiðja: Prentstofan, Rvk.
BRANDARI, Vestmannaeyjum
1933; alls 5 tbl.
Ritstjóri og útgefandi: Árni Guð-
mundsson frá Háeyri.
Eyjaprentsmiðjan hf.
ÞJÓÐHÁTÍÐABLAÐ VEST-
MANNAEYJA 1933.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arni
Guðmundsson.
Árni heitinn Guðmundsson frá
Háeyri í Eyjum gaf síðan út Þjóð-
hátíðarblaðið næstu 3 árin eða alls
4 ár á árunum 1933—1939-
Prentsmiðjur: Eyjaprentsmiðjan
hf., Vestmannaeyjum, Steindórsprent
hf., Reykjavík og Alþýðuprentsmiðj-
an hf., Reykjavík.
FRÁ TANGA AÐ TINDASTÓLI,
Vestmannaeyjum 1933.
Bæklingur, 20 bls.
Höfundur: Isleifur Högnason.
Prentsmiðja Vilhjálms Stefáns-
sonar, Reykjavík.
Árið 1934
ÞJÓÐERNISSINNINN, 1. árg., 1.
tbl. 7. júní 1934.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Helgi S. Jónsson.
Utgefandi: Flokkur þjóðernis-
sinna í Vestmannaeyjum.
NJÓSNARI, Vestmannaeyjum
1934. Út komu 2 tbl., alls 8 bls.
Ritstjóri og útgefandi: Vigfús
Ólafsson.
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmanna-
eyjum.
KVEÐJA til vina minna í Vest-
mannaeyjum eftir Pál G. V. Kolka
lækni. Reykjavík 1934.
Félagsprentsmiðjan.
BYGGINGARNEFND Vest-
mannaeyja og BRYGGJUHÚSIÐ
eftir Gunnar Ólafsson. Bæklingur,
? bls.
Félagsprentsmiðjan, Rvk., 1934.
DUNDUR, 1. árg. 1. tbl. 8. febr.
1934. Alls 2 tbl., hvort 4 bls.
Hvorki tilgreint: Ritstjóri, útgef-
andi né prentsmiðja.
Útgefandi og ritstjórar munu
hafa verið þeir Björn Guðmundsson
frá Miðbæ í Eyjum og Ási í Bæ.
(Ástgeir Ólafsson frá Litlabæ).
ALÞÝÐUBLAÐ EYJANNA, 1.
árg. 1. tbl. 29. marz 1934 til júní
s. á., alls 12 tbl., 32 bls.
Fjölritað blað.
Ábyrgðarmaður: Páll Þorbjörns-
son.
Árið 1935
HERJÓLFUR, 1. árg. 1. tbl. 7. júní
1935,4 bls.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þor-
valdur Kolbeins.
Eyjaprentsmiðjan hf.