Blik - 01.05.1967, Síða 310
308
BLIK
HEIMAR, Vestmannaeyjum 1935,
1 blað, 16 bls.
Utgefandi og ábyrgðarmaður:
Kristján Linnet, bæjarfógeti.
Eyjaprentsmiðjan hf.
UNDRAFUGLINN eftir Ivan
Gammon. Gamanbragur með
myndum af þekktum mönnum í Eyj-
um. Höfundur kvæðanna mun vera
Jón nokkur Rafnsson.
Prentsmiðjan Dögun, Rvk. 1935.
Árið 1936
BLIK. (Sjá skýrslu um útgáfu ritsins
í Bliki 1958 Hér kemur framhaldið).
Ár 1958, 19 árg., 120 bls, lesmál
og 8 bls. augl. Kápa.
Ár 1959, 20 árg., 192 bls. lesmál
og 44 bls. augl. Kápa.
Ár 1960, 21. árg., 222 bls. lesmál
og 50 bls. augl. Kápa.
Ár 1961, 22. árg., 238 bls. lesmál
og 50 bls. augl. Kápa.
Ár 1962, 23. árg., 355 bls. lesmál
og 49 bls. augl. Kápa.
Ár 1963, 24. árg. 368 bls. lesmál
og 50 bls. augl. Kápa.
Ár 1965, 25. árg. 271 bls. lesmál
og 47 bls. augl. Kápa.
Blik hét ársrit Gagnfræðaskólans
í Vestmannaeyjum frá 1936—1963-
Árið 1965: Ársrit Vestmannaeyja.
Utgefandi: Þorsteinn Þ. Víglunds-
son.
FRAM, íþróttablað. Út komu alls 3
tbl.
Útgef. og ritstjórar: Árni Guð-
mundsson, Einar Sigurðsson og Þor-
steinn Einarsson.
Eyjaprentsmiðjan hf.
HAMAR, Vm, 1. árg. 1. tbl. 27.
marz 1936. Alls komu út 9 tbl.
Útgef. og ritstjóri: Guðlaugur Br.
Jónsson. Blað í litlu broti.
Eyjaprentsmiðjan hf. og Stein-
dórsprent hf.
TRÚAROFSTÆKI eftir Kristján
Friðriksson kennara í Vestmannaeyj-
um. „Skrifað gegn ofstæki Halles-
bysflokksins”.
Bæklingur, alls 8 bls.
Eyjaprentsmiðjan hf.
TRÚAROFSTÆKI eftir séra Sigur-
jón Árnason; ritaður í nóv. 1936.
Svar við bæklingi Kr. Fr.
Eyjaprentsmiðjan hf.
SUNNA, Vestmannaeyjum 1936,
4 bls. Bindindisblað.
Útgefandi: Stúkan Sunna nr. 204
af I. O. G. T.
Prentsmiðja ?
SAMTÖKIN, félagsblað Verka-
mannafélagsins Drífandi í Vm.
Fjölritað blað.
Ánð 1937
ALÞÝÐUFYLKINGIN, 1. árg. 1.
tbl. 9. apríl 1937, alls 4 tbl., 16 bls.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Páll
Þorbjörnsson.
Alþýðuprentsmiðjan hf. Rvk.