Blik - 01.05.1967, Síða 312
310
BLIK
Ritstjórar: Páll Þorbjörnsson og
Jón Rafnsson.
Félagsprentsmiðjan hf.
NOKKUR ORÐ UM REKSTUR
SJÚKRAHÚSSINS, Vm. 1938. 3
bls. lesmál.
Höfundur: Guðmundur Einars-
son, Viðey í Eyjum.
Eyjaprentsmiðjan hf.
FYRSTI MAÍ, Vm. 1. maí 1938.
Eitt tbl., 2 bls.
Abyrgðarmaður: Jón Rafnsson.
Félagsprentsmiðjan hf.
RÖDD ÆSKUNNAR. Vm. 30. jan.
1938. Fjölritað blað.
Abyrgðarmaður: Jónas St. Lúð-
víksson.
ÁVARP TIL KJÓSENDA! Ekki ár-
sett. (1938?). „Vinstri kjósandi!"
Fjölritað blað, 114 bls.
Árið 1939
BERGMÁL, Vm. í febr. Fjölritað
blað, eitt tbl., 4 bls.
Ritstjórn: Helgi Sæmundsson og
Jón Óli frá Hvítadal, nemendur í
Gagnfræðaskólanum í Vestmanna-
eyjum.
VITINN, „hugsjónablað með mynd-
um". 1. árg., 1. tbl. 25. ágúst 1939
og 2. árg. 1940, alls 3 tbl.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni
Guðmundsson frá Háeyri.
Isafoldarprentsmiðja hf. og Al-
þýðuprentsmiðjan hf.
EYJABLAÐIÐ, 1. árg., 1. tbl. 4.
marz 1939-
ítarleg skrá um Eyjablaðið var
birt í Bliki 1958. Hér er framhald á
skrá þeirri til ársloka 1966.
18. árg., 19. jan.—29. okt. 1957,
7. tbl. og áramótabl. 8 bls.
19. árg., 18. jan,—31. des. 1958,
11. tbl.
20. árg., 31. jan.—3. nóv. 1959,
12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.
21. árg., 13. jan.—6. des. 1960,
12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.
22. árg., 6. jan.—29. nóv. 1961,
16 tbl. og jólabl. 9 bls. lesm. og augl.
23. árg., 10. jan.—14. nóv. 1962,
18 tbl. og jólabl. 20 bls. lesm. og
augl.
24. árg., 16. jan.—20. nóv. 1963,
13 tbl.
25. árg., við áramót 1964, 1 tbl.
og svo jólabl. 22 bls.
26. árg., 1. maí 1965, 1 tbl. og
svo jólabl. 30 bls.
27. árg., 14. marz—15. nóv.
1966, 9 tbl.
Útgefandi: Sócialistafélag Vest-
mannaeyja.
Ábyrgðarm. og ritstj.: Tryggvi
Gunnarsson til 14. marz (1. tbl.)
1966.
Ábyrgðarm. og ritstj.: Garðar Sig-
urðsson frá 21. marz (2. tbl.) til árs-
loka.
Árið 1940
HERJÓLFUR, tímarit, sem kom út
á árunum 1940—1942, alls 3 árg.
4 hefti, samtals 88 bls. Tvö tölublöð
voru helguð Þjóðhátíð Vestmanna-
eyja.