Blik - 01.05.1967, Page 313
BLIK
311
Útgef. og ábyrgðarmenn: Bræð-
urnir Ragnar og Bjarni Magnússynir
frá Lágafelli í Eyjum (Vestmanna-
braut 10).
Prentsmiðjur: Steindórsprent hf.,
Prentsmiðjan Edda, Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, Rvk.
RÖST, 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1940
—apríl 1944, 4 árgangar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður að 1.
og 2. árg.: Helgi Þorláksson, kenn-
ari.
Ritstjórar að 3. og 4. árgangi:
Helgi Þorláksson, Friðbjörn Ben-
ónísson og Þorvaldur Sæmundsson,
kennarar við barnaskóla Vestmanna-
eyja.
Útgefendur: Nokkrir kennarar í
V estmannaeyj um.
3. og 4. árgangur er í minna broti
en 1. og 2. árgangur.
BRAUTIN. (Sjá um Brautina í Bliki
1959. Framhald hér).
15. árg., 14. jan.—25. jan. 1958,
2 tbl.
16. árg., 15. júní—24. nóv. 1959,
6 tbl. og jólabl. 16 bls. lesm. og
augl.
17. árg., 16. jan.—23. okt. 1962,
17 tbl. og jólabl. 10 bls. lesm. og
augl.
18. árg., 8. jan.—26. nóv. 1963,
20 tbl.
19. árg., 17. jan.—25. nóv. 1964,
19 tbl. og jólabl. 26 bls. lesm. og
augl.
20. árg., 13. jan.—1. des. 1965,
20 tbl. og jólabl. 24 bls. lesm. og
augl.
21. árg., 16. febr.—23. nóv. 1966,
13 tbl. og jólabl. 22 bls. lesm. og
augl.
Útgefandi: Alþýðuflokksfélögin í
Vestmannaeyjum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón
Stefánsson.
Árið 1941
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ TÝS, 6.
ágúst 1941, eitt tbl. 16 bls.
Útg. og prentsmiðja ekki nefnt.
MÁTTLEYSINGINN, sem tók til
fótanna eftir Konráð Þorsteinsson.
Bæklingur í litlu broti, 16. bls.
lesmál.
Höfundur gaf út.
Árið 1942
KOSNINGABLAÐ Sjálfstæðis-
manna, Vm. 1. tbl. 22. jan. 1942.
— 25. jan. s. á., alls 4 tbl.
Fjölritað blað. Stuðningsblað D-
listans.
Árið 1943
HEIMAKLETTUR, tímarit. Eitt
hefti kom út 1943, 32 bls. og eitt
hefti 1944, 32 bls.
Ritstjórar: Friðþjófur G. Johnsen
og Gísli R. Sigurðsson.
Útgefendur: Nokkrir Vestmanna-
eyingar.
Prentsmiðjur: Víkingsprent 1943 og
Prentsmiðjan Edda 1944.