Blik - 01.05.1967, Side 314
312
BLIK
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ TÝS, Vm.
6. ágúst 1943, 16 bls. auk kápu.
Ritstj. og prentsmiðja ekki nefnt.
Árið 1944
BARNAKÓRINN „SMÁVINIR”
úr Vestmannaeyjum. Kynnisför til
meginlandsins sumarið 1944. Söng-
skrá m. m.
Stjórnandi og fararstjóri: Helgi
Þorláksson.
Árið 1945
SAMTÖKIN, 1. árg., 1. tbl. 20. júní
1945. — 27. júlí 1945, 4 tbl.
Fjölritað blað.
Ábyrgðarmaður: Sigurður Ste-
fánsson.
Utgefandi: Fulltrúaráð verkalýðs-
félaganna í Vestmannaeyjum.
HIRTIR, skátablað. Vm. 29. nóv.—
25. des. 1945, 2 tbl. Jólablað 1946,
12 bls., samtals 20 bls.
Blaðið er fjölritað.
FRJÁLS SAMTÖK, fjölritað blað.
1. árg., 1. tbl. 6. júlí 1945, 4 bls.
Utgefandi: Stjórn Verzlunar-
mannafélags Vestmannaeyja.
Árið 1946
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ ÞÓRS, 18
bls. lesmál.
Utgefandi: Iþróttafélagið Þór.
Prentsmiðjan Eyrún hf. í Vm.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR
1921—1946. Afmælisrit Týs, 35
bls. lesmál og myndir.
Prentsmiðju ekki getið.
GAMMAR, fjölritað skátablað. Llt
komu 2 tbl. vorið 1946.
ERNIR, fjölritað skátablað. Út
komu 2 tbl., alls 12 bls. lesmál.
Ritstjórar: Einar Valur Bjarna-
son og Gísli R. Sigurðsson.
EYJABÚINN, fjölritað blað. 1. árg.
í júní 1946, tvö tbl.
Ábyrgðarmaður: Lárus Bjarn-
freðsson.
Útgefandi: Æskulyðsfylkingin í
Vestmannaeyjum, félag ungra sósía-
lista.
VERKIN TALA, ávarpsorð.
Fjölritað blað.
Útgefandi: Sjálfstæðisfélögin í
V estmannaey j um.
OPIÐ BRÉ.F til Jóhanns Þ. Jósefs-
sonar frá Páli Þorbjarnarsyni.
Fjölritað blað.
KOSNINGABLAÐ Alþýðuflokks-
ins í Vestmannaeyjum, ekki ársett,
en líklega gefið út 1946.
Fjölritað blað, 4 bls.
Hvorki ritstj. né útgefandi til-
greindur.
Árið 1947
GADDAVÍR, fjölritað blað. 1. árg.,
1. nóv. 1947. — 1. des. s. á. Alls 3
tbl., samtals 14 bls.