Blik - 01.05.1967, Side 318
316
BLIK
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guð-
jón Armann Eyjólfsson.
Alls 116 bls. lesm., augl. og kápa.
Utgefandi Sjómannadagsblaðsins
er Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.
FRAMSÓKN, bæjarmálabl. Vm. 1.
árg., 1. tbl. 12. maí 1954. (Sjá um
það í Bliki 1958. Hér kemur fram-
haldið):
5. árg., 13. jan.—12. nóv. 1958,
19 tbl.
6. árg., 21. jan.—2. des. 1959,
21 tbl.
7. árg., 8. jan.—14. des. 1960,
22 tbl.
8. árg., 5. jan.—1. febr. 1961,
3 tbl.
Þar með féll útgáfa þessa blaðs
niður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helgi
Benediktsson.
Árið 1955
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ VEST-
MANNAEYJA 1955.
Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðar-
maður: Árni Guðmundsson frá Há-
eyri í Eyjum.
Þetta þjóðhátíðarblað gaf Árni
Guðmundsson síðan út næstu 5 árin,
eða til 1960.
Prentsmiðjur: Prentsmiðja Þjóð-
viljans hf. og Prentsmiðjan Hólar
hf., Rvk.
FJALLIÐ HEILAGA, tímarit.
Utgefandi: Séra Halldór Kolbeins
sóknarpresmr að Ofanleiti.
1. hefti marz 1955, 2. hefti í maí
1957, 3. hefti í ágúst 1958, 4. hefti
í febr. 1959, 5. hefti í marz 1959,
6. hefti í des. 1959, 7. hefti í jan.
1960 og 8 hefti í febr. 1960.
Prentsmiðjur: Prentsmiðjan Ey-
rún hf., Vm. og Prentsmiðja Þjóð-
viljans hf., Rvk.
Árið 1956
BLANDAÐIR ÁVEXTIR, sögur
og Ijóð eftir Unu Jónsdóttur, skáld-
konu, Sólbrekku í Vm.
Höfundur gaf út 1956.
Prentsmiðja Þjóðviljans hf.
Ánð 1957
FORMANNAVÍSUR, 2. hefti Vm.
1957. Vertíðin 1956.
Höfundur: Óskar Kárason.
Höfundur gaf út.
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Árið 1959
RÓGI HNEKKT, fjölritað blað, 2
bls. eftir Þ. Þ. V.
Árið 1962
FRAMKVÆMDIR OG FJÁRMÁL
Vestmannaeyjakaupstaðar 1954—
1961. Myndarit þetta er 63 bls., gef-
ið fyrir bæjarstjórnarkosningarnar
27. maí 1963.
Útgefandi: Sjálfstæðisflokkurinn,
Vestmannaeyjum.
Prentsmiðjan Oddi hf.