Blik - 01.05.1967, Page 327
BLIK
325
Slyngstad-systkinin.
Fremri röð frá vinstri: 1. Henrikka, las verzlunarfrceði og hefur verið gjaldkeri við
stórt fyrirtceki um tugi úra, 2. Ingrid, kennari í mörg úr við lýðh skólann ú Mceri,
3. Hanna, hústýra heima ú Slyngstad, — Aftari röð frá vinstri: 1. Tryggve, kunnur
lceknir í Noregi, 2. Harald sóhnarprestur á Bolsöy í Moldahéraði, 3. Erling, lög-
frœðingur, dómari við héraðsréttinn í Eiðsifaþingi, 4. Arnfred, háskóla-kennara-
lcerður og cand. phil., fyrrverandi rektor við kennaraskólann í Ósló, 5. Sigurd, kenn-
ari, stofnandi og formaður Sunnmöre Vestmannalag, sem gefur út íslenzk-norsku
orðabókina. Sigurd Slyngstad átti hugmyndina og tillöguna um kaup á íhúðum í
Björgvin til nota fcereyiskum og islenzkum stúdentum við háskólan pi þar. Sú hug-
mynd er orðin að veruleika, 6. Jón, elztur þeirra systkina, búfrceðingur, bóndi, póst-
afgreiðslumaður sveitar sinnar og forustumaður i héraðsmálum. — Jón Slyngstad
erfði jörð foreldra sinna samkvcemt norskum lögum um jarðerfðir eða óðalsrétt.
játa, að hið dulda eða dulræna í því
öllu, hefur við íhugun og hugleið-
ingar haft verulega sterk áhrif á
lífsviðhorf mitt og skoðun á tilveru
okkar mannanna. En um það óska
ég ekki að skrifa að sinni, enda Blik
mitt orðið æðistór bók, þegar hér er
komið skrifum og skrafi.
Hér læt ég hinsvegar fylgja mynd
af þessum norska vini mínum og
velgerðarmanni, sem hefur unnið
með mér að þessari hjartans hugsjón
okkar beggja í 9 ár. Honum er líkt
farið og mér: Okkur er það báðum
lífsnautn að fórna starfskröftum og
fjármunum til kynningar og aukinn-
ar þekkingar á móðurmálunum okk-
ar. Við vonum báðir, að íslenzk-
norska orðabókin okkar megi verða
Islendingum, sem stunda nám í Nor-
egi, mikil hjálparhella við norsku-
námið og jafnframt verði hún Norð-