Blik - 01.05.1967, Page 328
326
BLIK
Gjafir til Náttúrugripasafns Eyjabúa á árunurn 1965 og 1966
Kr.
1. Ólafur Ólafsson útgerðarmaður og frú, Seyðisfirði 10.000,00
2. Fiskideild Vestmannaeyja ............................ 10.000,00
3. Sigurður Þórðarson, útgerðarmaður 1.000,00
4. Hannes Hansson, fyrrverandi útgerðarmaður............. 1.000,00
5. Kaupfélag Vestmannaeyja.............................. 10.000,00
6. Benedikt Ragnarsson..................................... 632,00
7. Jón Hjaltason......................................... 1.000,00
8. Vignir Þorsteinsson..................................... 200,00
9. Guðmundur Ólafsson frá Oddhól 200,00
10. Þorsteinn Sigurðsson, Blátindi ................ 1.000,00
11. Frú Dagný Ingimundardóttir............................... 300,00
12. Séra Þorsteinn L. Jónsson................................ 200,00
13. J. N..................................................... 200,00
14. Sigurður Sveinbjarnarsson ............................... 200,00
15. Skipasmíðastöð Vestmannaeyja ................ 1.200,00
16. Verzlunin Klettur ....................................... 200,00
17. Páll Helgason.......................................... 1.100,00
18. Karl Jónsson ............................................ 200,00
19. Smiður hf................................................ 500,00
20. Litla bílabúðin ......................................... 200,00
21. Ingólfur Sigurmundsson................................... 450,00
22. Vigfús Sigurðsson ....................................... 500,00
23. Almenn fjársöfnun, minni upphæðir 20.750,00
Gjafir samtals 61.032,00
mönnum hvatning og hjálp til að
lesa íslenzkar bókmenntir á frum-
málinu.
Ég skýrskota til orða minna hér
um íslenzk-norsku orðabókina.
Eitt sinn lét ég þá óslc í Ijós við
vin minn, Sigurd kennara Slyngstad,
að Blik mitt mætti geyma mynd af
honum. Þá fékk ég þessa mynd
senda. Hún er af honum og systkin-
um hans á Slyngstad á Suður-Mæri.
Þau bera öll að eftirnafni nafn
sveitabæjarins, þar sem þau eru
fædd. Það er norsk siðvenja. Foreldr-
ar þeirra bjuggu á Slyngstad, og svo
afi og amma a. m. k.
Það var vandað og heiðarlegt fólk,
— forustufólk í héraðs- og velferð-
armálum samsveitunga sinna, sem
naut mikils trausts og álits. Faðir
þeirra, Pétur Th. Slyngstad, bóndi,
póstafgreiðslumaður sveitarinnar og
forstöðumaður byggðarbankans, lézt
1931 23.1 1967
Þ. Þ. V.