Blik - 01.05.1967, Page 338
336
BLIK
29. Kristinn Ólafsson, Reyni
30. Þorsteinn Þ. Yíglundsson, Háa-
garði
Síðan hafa þessir ábyrgðarmenn
fallið frá:
Nr. 3, nr. 6, nr. 9, nr. 12, nr. 19,
nr. 20. nr. 24, nr. 28 og nr. 29.
Þessir gjörðust ábyrgðarmenn á
árunum 1949 og 1958:
1. Guðmundur Ólafsson, Hrafna-
gili
2. Friðfinnur Finnsson, Oddgeirs-
hólum
3. Óskar Sigurðsson, Hvassafelli
4. Páll Þorbjarnarsson, Heiðarvegi
46
5. Jóhann Björnsson Hólagötu 14
6. Torfi Jóhannsson, Tindastóli.
7. Gísli R. Sigurðsson, Faxastíg 41
Sveinn GuSmundsson, fulltrúi, í stjórn
SparisjóSs Vestmannaeyja frá 1950. —
Formaður stjórnarinnar frá 4. jan. 1965.
8. Ingólfur Arnarsson, Austurvegi
7
9. Sveinbjörn Guðlaugsson
10. Tómas Sveinsson, Faxastíg 13
11. Eiríkur Asbjörnsson, Urðavegi
41
12. Guðlaugur Gíslason, Skólavegi
21
13. Magnús H. Magnússon, Sím-
stöðinni
14. Sigurgeir Kristjánsson, Boðaslóð
24
Síðan hafa tveir fallið frá: Nr. 1
og nr. 6.
Þessir ábyrgðarmenn eru nú bú-
settir utan bæjarins:
Nr. 17, nr. 18, nr. 21, nr. 22, nr.
23, nr. 25, nr. 26, nr. 27 og nr. 9 af
hinum síðari ábyrgðarmönnum.
Magnús H. Magnússon, bœjarstjóri, í
stjórn SparisjóSsins síSan 1958.